Morgunn


Morgunn - 01.12.1967, Qupperneq 27

Morgunn - 01.12.1967, Qupperneq 27
MORGUNN 105 Þegar þar er komið þroska mannsins, að hann er orðinn hugsandi vera, sem hættur er að gefa sig á vald eðlishvöt- um sínum skilyrðislaust, og finnur, að hann verður sjálfur, vitandi vits, að taka sínar ákvarðanir og bera ábyrgð á þeim, er hann um leið kominn í mikinn vanda, sem stundum getur stappað nærri fullkomnu öngþveiti. Og hvað er það þá, sem einkum verður honum til hjálpar og björgunar? Hið milda undur gerist, að í brjósti hans vaknar ný hvöt og furðu máttug, sem dýrið aldrei hefur orðið vart við. Þetta er trúarhvötin. Um hana má segja líkt og eðlishvöt- ina, að við vitum ekki upphaf hennar, en tilgangur hennar er ótvírætt sá, að verða mönnunum leiðarljós á lífsbrautinni og aflvaki til starfs, æðri þroska og menningar. Þessi hvöt, sem er séreign mannsins og sameign kynslóðanna, tel ég, að réttilega eigi að bera heitið trúarhvöt eða trú, og hana beri að aðgreina ljóst og skýrt frá því, sem nefnist trúarbrögð, því þau eru aðeins birtingarform trúarinnar, ólík og mis- munandi með hinum ýmsu þjóðum og síbreytileg frá einni öld til annarrar. Þar sem trúarhvötin er séreign mannsins, hlýtur hún að vera nátengd þeim eigindum hans, sem einkum skilja hann frá dýrunum. Áður hef ég drepið á það, að maðurinn skynj- ar tímann miklu ljósar en dýrið, man fortíð sína og beinir huga að framtíð sinni og því, sem í vændum er. Hann fer að gera sér grein fyrir sjálfum sér sem sérstakri veru eða per- sónu, frágreindri umhverfinu og öðrum mönnum. Þetta ger- ir hann að ýmsu leyti einmana og óttasleginn. Náttúran og öfl hennar, sem hann ekki skilur, vekja hjá honum í senn forvitnilega furðu og óttablandna lotning. Hin vaknandi trú- arhvöt í brjósti frummannsins beinist því einkum að því, að reyna að ná valdi yfir öflum náttúrunnar og draga úr ógn- andi mætti þeirra. Þessu marki hyggst hann í upphafi að ná með svokölluðum töfrum (Magic). Ekki er tími til að lýsa þeim hér. En þeir greindust einkum í tvennt: töframátt eftir- líkingarinnar (Imitative Magic) og töframátt tengslanna ( A.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.