Morgunn


Morgunn - 01.12.1967, Blaðsíða 38

Morgunn - 01.12.1967, Blaðsíða 38
Estella Roberts ☆ Estella Roberts er án efa ein hinna f jölhæfustu miðla, sem starfað hafa í Englandi á þessari öld. Auk venjulegrar mið- ilsgáfu hafði hún lækningagáfu í ríkum mæli. Líkamningar birtust einnig á fundum hennar. Skyggnigáfa hennar var á mjög háu stigi og skyggnilýsingar hennar oft frábærar. Stjórnandi hennar á transfundum var jafnan hinn sami og nefndi sig Red Cloud eða Rauða skýið. Sjálfstæðar raddir voru og algengar á fundum hennar, og var þá talað í gegn um létta lúðra eða talpípur, sem þá oft svifu um í stofunni. Estella Roberts fæddist 10. maí 1889. Og þegar á barns- aldri tók að bera á dulhæfileikum hennar. Barnið heyrði raddir, sem aðrir urðu ekki varir við, og töldu aðeins vera hugarburð hennar. Hún taldi sig og þá hafa stöðugt sam- band við bróður sinn, sem dó áður en hún fæddist, á fyrsta eða öðru ári. Ung missti hún föður sinn, og fimmtán ára gömul fór hún alfarin að heiman og réðist barnsfóstra til fjölskyldu í Turnham Green. Nokkru seinna giftist hún ágætum manni, H. W. Miles að nafni. Þau unnust hugást- um, og við hann gat hún óhikað og í fullu trausti rætt um dulgáfur sínar. Þau voru að vísu fátæk, og stundum fremur þröngt í búi, enda þrjú börn ung að fæða og klæða. En ham- ingjusöm voru þau, og það var fyrir öllu. Fljótlega dró þó dapurieg ský fyrir hamingjusól hinna ungu hjóna. Maður hennar missti heilsuna eftir aðeins átta ára sambúð, og var að mestu leyti óvinnufær eftir það og oft rúmliggjandi, unz hann dó vorið 1919. Þetta voru örð- ugustu ár ævi hennar. Henni tókst um skeið að fá starf á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.