Morgunn


Morgunn - 01.12.1967, Page 39

Morgunn - 01.12.1967, Page 39
MORGUNN 117 hjúkrunarheimili og vann þar frá kl. 8 að morgni til kl. 2 eftir hádegi. Síðan tóku við heimilisstörfin, og þar varð mörgu að sinna, og hvíldarstundirnar fáar. Maður hennar reyndi oft að pína sig á fótum fyrri part dagsins til þess að sinna um börnin í fjarveru hennar. Og þau eldri komust smám saman upp á að gæta þeirra yngri, eins og gengur. Maður hennar hafði lítils háttar sjúkrastyrk, og það kom í veg fyrir að fjölskyldan þyrfti beinlinis að svelta. Hún var kona rétt þrítug, er hún missti mann sinn eftir tólf ára sambúð. Þá stóð hún uppi allslaus með þrjú ung börn og sjálf orðin heilsulasin vegna þess hve hart hún hafði orðið að leggja að sér síðustu árin. En hún lagði ekki árar í bát. Nágrannarnir litu til með heimilinu og börnun- um á daginn, á meðan hún var í vinnu. Og hálfu öðru ári síðar giftist hún í annað sinn. Var síðari maður hennar Arthur Roberts. Þau komust sæmilega af. Hún þurfti ekki lengur að vinna hjá öðrum, en gat helgað sig húsfreyju- og móðurstörfunum. Hin erfiðu kjör virtust engan veginn draga úr dulargáf- um hennar. Stöðugt varð hún vör við ósýnilegar verur í kring um sig, heyrði annarlegar raddir, en hún hafði engan tíma til að sinna þessu eða gefa því verulegan gaum. En eftir að hún giftist siðari manni sínum, fékk hún meira næði og betri tíma, og hugur hennar tók að snúast meira og meira um þessa hluti. Þar kom, að hún ræddi um þetta við grann- konu sína. Varð það til þess, að þær fóru saman á nokkra miðilsfundi. „Á einum þessara funda,“ segir Estella Roberts, „gerðist það, að miðillinn, kona að nafni Elizabeth Cannock, ávarp- aði mig sérstaklega, sagði, að ég væri miðill og ætti mikið starf fyrir höndum á því sviði, og bað mig að ræða við sig að fundinum loknum.“ Þær ræddust síðan lengi við, og þannig fékk frú Estella sína fyrstu fræðslu um spiritismann og miðilshæfileikana. Jafnframt var hún eindregið hvött til þess að hefja í ein- rúmi heima hjá sér tilraunir til þess að ná traustara sam-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.