Morgunn


Morgunn - 01.12.1967, Síða 40

Morgunn - 01.12.1967, Síða 40
118 M O R G U N N bandi við þær verur, sem hún raunar stöðugt fann að voru í kring um sig. Þetta tókst von bráðar. Henni heppnaðist að ná traustu sambandi við þá veru, er síðar stjórnaði miðilsstarfi hennar í meira en f jörutíu ár, og nefndi sig Red Cloud. Frá þessu yfirgripsmikla starfi segir frú Estella Roberts í merkri og raunar mjög skemmtilegri bók, er út kom fyrir fáum árum, og hún nefnir Fourty Years a Medium, Miðill í f jörutíu ár. Til þess að gefa lesendum Morguns nokkra hugmynd um hæfileika og störf frú Estellu Roberts, hef ég lauslega snúið á íslenzku nokkrum frásögnum úr bók hennar. Fyrsta lækningin. Það var á spiritistafundi í Hampton Hill, að kona nokkur kom til mín með barnungan son sinn, sem þjáðist af and- þrengslum (asthma), og bað mig að reyna að lækna hann. Mér varð hverft við. Þetta kom mér algjörlega á óvart. Ég hafði þá aldrei reynt að framkvæma dulrænar lækningar og var öldungis ófróð á því sviði. En blessaður drengurinn horfði á mig með von og barnslegt traust í augum. Mér var allri lokið. Ég fann, að ég varð að reyna að hjálpa honum. Ég bað Red Cloud í hljóði að hjálpa mér og leiðbeina mér. Síðan lagði ég hendur mínar varlega á brjóst drengsins. Mér er ekki ljóst, hvort ég vænti árangurs í raun og veru. Ég gerði þetta fremur vegna móður drengsins, en af því, að ég treysti sjálfri mér til þess að geta hjálpað. Ég vissi ekki þá, að ég hefði neina hæfileika til lækninga. En kraftaverkið gjörðist eigi að siður. 1 fyrstu tók litli drengurinn andköf nokkrum sinnum, en svo varð andardrátturinn rólegur og eðlilegur. Þetta kom alveg eins og af sjálfu sér, og ég held, að enginn viðstaddur hafi orðið meira hissa á því en ég sjálf. Ég ætlaði ekki að trúa mínum eigin augum. Ég bjóst við, að aftur mundi sækja í sama horfið fyrir drengnum þá og þeg- ar. En hann fékk varanlega heilsubót. Og ég hafði tækifæri til að fylgjast með þvi í tuttugu ár.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.