Morgunn


Morgunn - 01.12.1967, Side 41

Morgunn - 01.12.1967, Side 41
MORGUNN 119 Iilutskyggni. Hlutskyggni Estellu Robei’ts kemur einkum fram á tvenn- an hátt. Ýmist segir hún sögu ákveðins hlutar, eftir að hafa farið höndum um hann, eða hún fær í hendur hlut, sem er svo vendilega gengið frá í traustum umbúðum, að engin leið er að finna, sjá eða segja, hvaða hlutur þetta er. Eigi að siður lýsir hún hlutnum hiklaust, eins og hafi hún hann fyrir augunum. Hún heldur því fram, að í sambandi við alla efniskennda hluti, sé að ræða um einhvers konar geislun. Þeir smitist, ef svo mætti segja, af útgeislun frá umhverfi sínu, en þó sér- staklega frá því fólki, sem handleikur þá oft, ber þá á sér, eða hugsar mikið um þá og það, sem gerzt hefur í sambandi við þá. Þessa geisla geymi hlutirnir í sér oft óralangan tíma. Og jafnframt stafi þá fi’á þeim áhrif, að vísu misjafnlega sterk, sem hinn hlutskyggni verður var við, er hann hand- leikur þá, eða er í návist þeii’ra. Hún segir, að hlutskyggni sé í raun og veru ólík bæði dul- heyrn og dulskyggni. Hún kveðst ekki heyra neinar raddir né heldur sjá ákveðnar myndir eða sýnir í sambandi við þá hluti, sem hún fær í hendur. Vitneskja um hlutinn og sögu hans berist til sín á einhvern þann hátt, sem hún geti ekki gert grein fyrir. Hún viti bara allt í einu, að þetta sé svona. Hér eru þrjár sögur um hlutskyggni frú Estellu Roberts. Hrafntinnumolinn. Einhverju sinni var ég boðin til kvöldverðar til konu, fi’ú Hackney að nafni. Við höfðum hitzt nokkrum sinnum, og mér féll mjög vel við hana. En þetta var í fyrsta skipti, sem ég kom þangað heim, og eiginmann hennar hafði ég aldrei séð fyrr en nú. Að lokinni máltíð lagði húsbóndinn ofurlítinn hrafntinnu- mola í lófa minn og spurði, hvort ég yrði nokkurs vör í sam- bandi við hann. Ég fann áhrifin þegar í stað og sagði hon-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.