Morgunn


Morgunn - 01.12.1967, Síða 42

Morgunn - 01.12.1967, Síða 42
120 MORGUNN um, að steinn þessi mundi hafa legið lengi djúpt í jörðu, og sennilega væri hann hluti af einhverju ævafornu áhaldi, líklega öxi. Herra Hackney þótti þetta harla merkilegt. Hann sagðist vera námaverkfræðingur. Og einu sinni, þegar hann hefði verið að athuga námagöng djúpt í jörðu, hefði hann af ein- hverri rælni tekið þar þennan stein og haft heim með sér. Sjálfur kvaðst hann ekki vera nógu vel að sér til þess að geta sagt, hvort um brot úr steinaldaröxi væri að ræða. En til þess að ganga úr skugga um, hvort svo væri, hefði hann sent hrafntinnumolann til sérfræðings við British Museum. Þar hefði hann fengið staðfestingu á, að svo væri. Marmarateningurinn. öðru sinni var það við hlutskyggnitilraunir, að settur var fyrir mig bakki, sem á var raðað um það bil þrjátíu smá- hlutum, og var númer á hverjum hlut, svo ekki færi neitt á milli mála um eiganda hvers þeirra um sig. Ég tók af handa- hófi hvítan marmaratening, sem var á stærð við sykurmola. Gat ég þegar í stað sagt, hver væri eigandi hlutarins, maður, sem ég alls ekki þekkti, en var þarna viðstaddur. Ég sagði honum, að hann væri vanur að bera þennan litla hluta á sér til minningar um látna konu sína, sem jarðsett hefði verið suður á Italíu. Hann hefði tekið steininn af gröfinni, og hefði hann legið við fótagafl hennar. Þetta reyndist hárrétt. — Þannig gat steinninn talað. Hvað var í bögglinum? Að þessari frásögn er sá formáli, að læknir nokkur sat hjá mér miðilsfund vegna konu, sem hann þekkti, og búsett var vestur í Canada. Á fundinum kom það fram, að maður þessarar konu hefði framið sjálfsmorð og með hvaða hætti það hefði gerzt. Hann skrifaði skýrslu um fundinn og las hana fyrir mig, áður en hann sendi hana vestur. Jafnframt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.