Morgunn


Morgunn - 01.12.1967, Qupperneq 43

Morgunn - 01.12.1967, Qupperneq 43
M O R G U N N 121 gat hann þess við mig, að honum hefði sjálfum verið kunn- ugt um, að þessi maður hefði fyrirfarið sér. 1 svari ekkjunnar kom fram nokkur tortryggni um það, að læknirinn kynni að hafa gefið mér eitthvað í skyn um það, með hverjum hætti maður hennar hefði dáið, og að minnsta kosti hefði sú hugsun verið ofarlega í huga hans á fundinum. Gæti því verið um huglestur að ræða. Að vísu hélt læknirinn því fram, að honum hefði alls ekki verið kunnugt um það, með hverjum hætti sjálfsmorðið var fram- ið. En í bréfinu var staðfest, að ég hefði lýst því rétt að öllu leyti. Þá var það, að Estella stakk upp á því, að læknirinn skyldi skrifa ekkjunni í Canada og biðja hana að senda einhvern hlut, sem væri í nánum tengslum við mann hennar. Um þennan hlut skyldi hún búa svo vendilega, að engin leið væri að ráða í það, hvers konar hlutur þetta væri, og innsigla síðan böggulinn þannig, að útilokað væri að hægt yrði að opna hann, án þess að rjúfa innsiglin. Þetta gerði konan og sendi lækninum böggulinn í ábyrgð- arbréfi. Læknirinn kom síðan með hann rakleitt heim til mín. Þetta var kassi um það bil 6x8 þumlungar að stærð og 2ja þumlunga þykkur, vandlega frá honum gengið og tryggilega innsiglaður. ,,Hafið þér nokkra hugmynd um það, læknir, hvað er í bögglinum?“ spurði ég. ,,Nei, ekki þá minnstu," svaraði hann. Ég tók við bögglinum, hélt á honum í báðum höndum, og varð á svipstundu ljóst, hvað í honum var. ,,1 þessum böggli er Ijósmynd af hinum látna eiginmanni," sagði ég. „Á myndinni voru upphaflega tveir menn, sem stóðu hlið við hlið, en hún hefur verið rist í sundur að endi- löngu, svo aðeins annar þeirra sést. Og það er maðurinn, sem sjálfsmorðið framdi.“ Læknirinn opnaði ekki böggulinn til þess að ganga úr skugga um, hvort ég hefði séð rétt, heldur endursendi hann ekkjunni í Canada með öllum sömu ummerkjum og á hon-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.