Morgunn


Morgunn - 01.12.1967, Síða 53

Morgunn - 01.12.1967, Síða 53
MORGUNN 131 „Það var mikið áfall fyrir þig, mamma, þegar Tommy fórst,“ sagði hún að lokum. Þá greip Red Cloud fram í og sagði, að hún væri með piltinn með sér. Og svo bætti hann við eins og óafvitandi: „Hann heitir eftir pabba sínum.“ Það reyndist einnig vera rétt. Síðan segir Barbanell frá einkafundi, sem Estella hélt fyrir frú Manning. Þar komu enn fram nýjar sannanir. Enn- fremur tilfærir hann langt bréf frá frúnni, þar sem hún stað- festir það, sem sagt hefur verið frá hér að framan, og hversu óendanlega mikils virði henni hafi verið að fá þessar sann- anir. Nú líða allmörg ár. Heimsstyrjöldin síðari skall á. Fundir hjá frú Estellu Roberts féllu niður að mestu leyti um all- langan tíma. Nokkru eftir að þeir hófust á ný, segir Bar- banell, gerðist það, að Red Cloud sagði, að þar væri gestur, sem vildi tala við hann. Síðan kom rödd í lúðurinn, sem sagði: „Þú hjálpaðir mér einu sinni til þess að ná sambandi við dóttur mína.“ Um leið mundi hann eftir frú Manning og kannaðist við rödd hennar. Síðan hélt hún áfram: „Þau eru hérna bæði hjá mér, Tommy og Bessy. Mig langar til að biðja þig að koma kveðju til fólksins míns. Ég veit, að því þykir svo vænt um það.“ Barbanell kvaðst þegar hafa skrifað til fólksins í Canter- burystræti 14 í Blackburn, en fengið bréfið endursent með áritun um að fólkið væri flutt þaðan. En nokkru seinna fékk hann bréf frá konu að nafni J. Smith. Sagði hún, að sér hefði verið send úrklippa úr blaði, þar sem verið hefði fyrirspurn frá mér um frú Manning. „Ég er yngsta dóttir hennar,“ skrifar hún. „Og þegar ég sá í blaðinu, að þér hefðuð náð sambandi við móður mina, hafði það meiri áhrif á mig en ég get lýst. Ég hágrét. Og ég blygðaðist mín fyrir það, að hafa örvænt um það, að mér mundi nokkurn tima auðnast að fá frét.tir af elsku mömmu minni.“ Hún kvað móður sína hafa orðið bráðkvadda. Hún hefði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.