Morgunn


Morgunn - 01.12.1967, Side 56

Morgunn - 01.12.1967, Side 56
134 MORGUNN heim úr smalamennsku. Fleygði ég mér upp í rúm mitt í baðstofunni, sem var gegnt rúmi ömmu minnar. Þar lá hún, þungt haldin af brjósthimnubólgu, hafði háan hita og fékk ákafar hóstakviður öðru hvoru. Þess á milli lá hún í móki og bærði ekki á sér. Ég gaf henni nánar gætur og hafði raunar allmiklar áhyggjur af líðan hennar. Gamli kistillinn blasti við augum mínum. Hann var þarna á sínum stað í rúminu hennar við fótagaflinn. Þá veit ég ekki fyrri til en ég sé lok hans lyftast í allt að sex þumlunga hæð, en falla síðan niður aftur með furðu háum smelli. Og í sama svip rifjaðist upp sagan, sem amma hafði sagt mér um spátréð í þessum kistli. Mér varð iilt við þessa sýn. Mér þótti mjög vænt um ömmu, og kveið því sárt að missa hana. Hún hafði ætíð verið mér hlý og góð. Og enn virtist spátréð i kistlinum ekki hafa misst sitt dul- areðli. Eftir viku var amma dáin. Að lokum vil ég geta þess, að amma mín hreyfði sig ekki í rúminu, þegar lokið lyftist. Hún lá í móki, og virtist alls ekki hafa tekið eftir því, sem þarna gerðist. Vökunóttin. Frásögn Kristjáns Benediktssonar gullsmiðs írá Grenjaðarstað. Veturinn 1916—17 vann ég hjá Einari Ólafssyni gullsmið á Laugavegi 18 í Reykjavík. Ekki var langt liðið á veturinn, þegar Einar veitti því athygli, að öðru hvoru kom ung stúlka inn á verkstæðið og stakk þá jafnan ofurlitlum miða í lófa minn. Einar henti gaman að þessum heimsóknum og sagði á þá leið, að sér þætti ég vera bara efnilegur og fljótur til að kynnast, og gaf ótvírætt í skyn, að hér mundi vera um stefnumót að ræða. Ég vildi hins vegar sem minnst um þetta segja og reyndi að eyða talinu. Skömmu seinna tókst Einari að ná í einn þennan miða. Kom þá í ljós, að hér var um að ræða boð á miðilsfund, en ég tók þá reglulega þátt í slíkum fundum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.