Morgunn


Morgunn - 01.12.1967, Side 57

Morgunn - 01.12.1967, Side 57
MORGUNN 135 Þetta varð til þess, að „andatrúin“, sem svo var þá köll- uð, barst æði oft í tal á milli okkar á verkstæðinu. Var nokkurt kapp í þeim umræðum á stundum, en þó oftast með léttum blæ. Einar taldi sig vera efnishyggjumann og sagðist enga trú hafa á svona tilraunum, né heldur á framhaldslífi eftir dauðann. Þegar við skildum um vorið, sagði ég Einari, að ef ég dæi á undan honum, skyldi ég heimsækja hann, svo fljótt sem mér væri unnt, gerast húsdraugur hjá honum, unz hann yrði að láta sannfærast. Nefndi ég votta að þessu heiti mínu, þrjá menn lifandi og þrjá dauða. Einar hét því þá í móti, að koma til mín og birtast mér, ef honum yrði þess auðið, og dæi hann á undan mér. Veturinn 1918—1919 dvaldi ég á Sauðárkróki. Fyrri hluta þess vetrar barst til Reykjavíkur spánska veikin svonefnda og varð fjölda manna að bana, eins og kunnugt er. Frétti ég að sunnan, að á meðal þeirra, sem látizt hefðu, væri Árni B. Björnsson gullsmiður. Hann var góður kunningi minn og sannfærður spiritisti. Datt mér þá í hug, að ég skyldi vaka næstu nótt til þess að freista þess, hvort mér tækist að sjá hann eða ná sambandi við hann. Þetta gerði ég, vakti einn í vinnustofu minni og lét loga þar dauft á litlum olíulampa. Um tvöleytið þessa nótt, þóttist ég verða þess var, að eitt- hvað væri í þann veginn að gerast. Svo sé ég, að maður stend- ur á stofugólfinu. En það var ekki Árni. Það var Einar Ólafs- son. Hann gengur inn gólfið, að smíðabekknum, styður oln- boganum á skrúfstykkið, en hönd undir kinn og horfir stöð- ugt á mig. Ég sat á baklausum stól, gat því hvorki hallað mér aftur á bak né heldur stutt mig við stólbríkur. Ég gat því ekki hafa sofnað í stólnum, enda fann ég, að ég var glað- vakandi. Ég deplaði augunum hvað eftir annað til þess að ganga úr skugga um, að hér væri ekki um missýningu að ræða. Stundum leit ég í aðra átt andartak, en þegar ég leit við, stóð Einar á sama stað við skrúfstykkið og starði á mig. Þannig leið tíminn. Við horfðumst í augu, en hvorugur sagði orð. Eigi að siður fannst mér tíminn undarlega fljótur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.