Morgunn


Morgunn - 01.12.1967, Side 58

Morgunn - 01.12.1967, Side 58
136 MORGUNN að líða. Mér hafði gengið fremur illa við smíðarnar um dag- inn, kenndi því um, að sýran mundi hafa verið of sterk. Allt í einu sé ég, að Einar drepur fingri í sýruna og smakkar á henni, en þannig hafði hann kennt mér að prófa styrkleika sýrunnar, þegar ég vann hjá honum. Þannig leið þessi nótt. En klukkan langt gengin sex um morguninn hvarf hann mér, leystist þá smátt og smátt upp líkt og gufa. Ég var glaðvakandi, hóf vinnu á ný og vann til klukkan 8. Þá fór ég rakleitt til Jónasar Kistjánssonar, er þá var læknir á Sauðárkróki, og sagði honum hvað fyrir mig hafði borið. Hann lagði á þetta lítinn trúnað. Gerðu og ýmsir í þorpinu óspart gys að mér, sem um þetta fréttu. Sögðust þeir að vísu þekkja dæmi þess, að menn þættust sjá svipi framliðinna, en eitthvað hlyti að vera bogið við þá, sem héldu því fram, að bráðlifandi menn suður í Reykja- vík tækju upp á því að birtast norður á Sauðárkróki og leys- ast þar upp eins og þokukúfar. Ég reyndi að hringja til Reykjavíkur til þess að afla mér upplýsinga, en fékk ekkert samband þangað, því að starf- ræksla símans þar lá niðri að mestu eða öllu leyti vegna veikindaplágunnar. Þegar Reykjavíkurblöð loks komu að sunnan, fluttu þau þá fregn, að Einar Ólafsson gullsmiður hefði látizt úr spænsku veikinni. Hins vegar reyndist fréttin um það, að Árni B. Björnsson væri dáinn, ekki hafa við nein rök að styðjast. Umgangurinn við kofann. Veturinn 1910—11 var Magnús Kristjánsson, síðar bóndi í Sandhólum í Eyjafirði og nú búsettur á Akureyri, vetrar- maður að Hólum í Eyjafirði hjá þeim hjónunum Tómasi Benediktssyni og konu hans Sigurlínu Einarsdóttur, ljós- móður. Fyrir kom það á stundum, að Magnús heyrði eitt og ann- að eða sá, sem ekki gat verið með eðlilegum hætti. Og þennan vetur á Hólum, en þá svaf hann einn í miðbaðstof-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.