Morgunn


Morgunn - 01.12.1967, Síða 60

Morgunn - 01.12.1967, Síða 60
138 MORGUNN nokkur önnur lifandi skepna. Þetta þótti mér að vonum undarlegt, gekk í kringum húsið og upp á þekjuna, en hvergi sáust þar nein ný spor í snjónum. Gekk ég þá inn aftur og lauk störfum mínum, eins og ekkert hefði í skorizt. Þegar ég kom inn, sagði ég hjónunum, hvað fyrir mig hefði borið, og taldi sennilegt, að brátt mundi einhver koma til þess að sækja ljósmóðurina. Var nokkuð um þetta spjall- að. Nú líður kvöldið, og ekkert ber til tíðinda. Fór fólkið að hátta laust fyrir klukkan ellefu. Lá ég um stund vakandi í rúmi mínu og var að lesa í bók. Kemur þá Tómas bóndi framfyrir til mín, og segir góðlátlega og lítið eitt glettinn, að ekki líti út fyrir að spá mín um gestkomu ætli að rætast. En ekki eru liðnar nema örfáar mínútur, þegar guðað er á gluggann yfir rúmi mínu. Var þar kominn Aðalsteinn Tryggvason á Jórunnarstöðum til þess að sækja Ijósmóður- ina til konu á Skáldstöðum, er Sigríður hét, Sigurðardóttir. Var mikill asi á honum. Bað ég hann að skreppa niður í kof- ann og sækja þangað hestinn handa ljósmóðurinni, en ég mundi þegar kiæðast og biðja ijósmóðurina að tygja sig til ferðar. Fæðingin gekk erfiðiega, og var Sigurlína yfir konunni í þrjá daga. Barnið fæddist andvana. Og litlu seinna veiktist konan og dó. Gat ég ekki annað en sett þessa atburði í sam- band við það, sem ég hafði orðið var við — og raunar klár- inn líka — fyrr um kvöldið." Þessi frásögn Magnúsar er athyglisverð meðal annars sökum þess, að gera má ráð fyrir, að konan á Skáldstöðum hafi verið orðin veik um það leyti, sem Magnús heyrði um- ganginn við húsið, og að sterkur hugur fólksins hafi í því sambandi stefnt að Hólum, þar sem ljósmóðirin bjó. Gat og bóndanum þar, Júlíusi Jakobssyni, vel hafa verið um það kunnugt, að hestur ljósmóðurinnar var hýstur þarna í kof- anum, þótt ekki liggi fyrir um það nein vissa.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.