Morgunn


Morgunn - 01.12.1967, Page 62

Morgunn - 01.12.1967, Page 62
140 MORGUNN um Haukadalsfjörur ásamt fylgdarmanni sínum, stóð þar uppi hákarlaskip í fjörunni, áttæringur. Þegar presti varð litið á skipið, setti að honum grát, en hann var þá nokkuð við skál, stundi þungan og segir: ,,Mikið er að hugsa til þess, að þessar fjalir eiga eftir að verða mörgum góðum mönnum að bana.“ Ekki vildi hann fleira um þetta segja, þó fylgdar- maður spyrði hann. Þetta var um haust. En rétt fyrir jólin kom Benóný að Rafnseyri til að finna stjúpföður sinn. Þegar þeir skildu, segir prestur: „Þetta verður í síðasta sinn, sem við kveðj- umst.“ Seint í janúar gerði góð veður og stillur. Fóru þá níu menn, allir á bezta aldri, í hákarlalegu, og var Benóný í Meðaldal einn þeirra, en formaður á skipinu var Jón Egils- son á Bakka. Annaðhvort hefur Benóný órað fyrir því, hversu fara mundi, eða honum hafa komið í hug orð stjúp- föður síns. Hann kvaddi vandlega allt fólkið og bað Guð að geyma heimili sitt. Skipið fórst í þessari ferð með allri áhöfn. Síðar sagði séra Jón svo frá, að þegar honum um haustið varð litið ofan í skipið, hafi verið töluvert vatn í kjalsoginu. Þar kvaðst hann hafa séð líkt og í skuggsjá andlit allra þeirra, er með skipinu fórust. Öllu er óhætt. Einhverju sinni fór Ásgeir sonur séi’a Jóns í hákarlalegu. Þeir voru á áttæringi og var formaður Bjarni Símonarson frá Baulhúsum, faðir Markúsar skólastjóra Stýrimanna- skólans í Reykjavík. Einn háseta hét Bjarni Magnússon, mikið hraustmenni. Þeir hrepptu ofsaveður og kafald, og óttuðust menn mjög um, að þeir hefðu farizt, og ekki sízt heimafólk á Rafnseyri. Prestur kemur þar að, er fólkið var að ræða um þetta með miklum áhyggjum og kvíða. Þá segir hann: „öllu er óhætt,“ og segist hafa séð þá á svonefndu Molduxadjúpi, skammt vestur af Tálknanum. Kvað hann 1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.