Morgunn


Morgunn - 01.12.1967, Síða 63

Morgunn - 01.12.1967, Síða 63
M O R G U N N 141 Ásgeir hafa verið að ryðja skutinn, en Bjarni Magnússon hefði rutt barkann. Svo fór, sem prestur sagði, að þeir náðu landi án þess að hlekkjast á. En aflanum höfðu þeir orðið að fleygja í sjóinn í sama mund og séra Jón hafði séð þá í sýn. Sér sendimanninn. Öðru skipti lenti Ásgeir sonur hans í miklum hrakningum á sjó, og héldu þá allir, að skipið hefði farizt. Eitt kvöld gengur prestur út. Þegar hann kemur inn aftur, segir hann, að ekki hafi piltarnir farizt, þeir væru komnir að landi ein- hvers staðar, og hefðu sent einn skipverjann af stað til þess að láta vita, að þeir væru lifandi. Væri hann nú á leið ofan Álftamýrardalinn. Hálfri stundu síðar kom sendimaðurinn og færði þær fréttir, að öllum liði vel og hefðu náð landi áfallalaust. Drukkmin Guðrúnar. Einhverju sinni — sumir segja árið 1863 — var séra Jón á húsvitjunarferð og kom að Hjallkárseyri. Þar voru þá allir heilir heilsu. Þaðan fór hann að Rauðsstöðum og síðan að Borg. Þegar hann er kominn upp á baðstofupallinn, lítur hann við og niður um loftsgatið og segir: „Hvað ert þú að gera hér, Guðrún á Hjallkárseyri?" Seinna fréttist, að skömmu eftir að prestur fór frá Hjall- kárseyri, fannst vinnukona á bænum, Guðrún að nafni, ör- end þar í flæðarmáli rétt fyrir neðan túnið. Hafði hún verið að þvo úr sokkum í sjónum, sennilega stigið út á stóran stein, er þar var, en fengið aðsvif og hratað af steininum í sjóinn. Þar er síðan nefndur Gunnusteinn. Nítján dóu. Það gerðist um vetur á Rafnseyri, að vinnukonu þar verð- ur gengið út úr bænum og sér, að prestur er á gangi í kirkju-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.