Morgunn


Morgunn - 01.12.1967, Side 64

Morgunn - 01.12.1967, Side 64
142 MORGUNN garðinum og heyrir hann tauta fyrir munni sér: „Það er þá ekki lítið. Þeir eru ekki færri en nítján.“ Vorið eftir (það mun hafa verið 1873) gekk skæð land- farsótt í Rafnseyrarprestakalli, og létust 18 manns um vor- ið. Ein þeirra var Guðbjörg dóttir Kristjáns Guðmundssonar á Borg. Þegar hún var jörðuð, segir Kristján við prest, og voru þeir þá staddir í kirkjugarðinum: „Nær haldið þér, séra Jón minn, að þessum manndauða linni?“ — „Honum léttir nú bráðum,“ svarar prestur, „enda er nú mikið skarð í orð- ið; þó á nú eftir að deyja einn.“ — „Hver haldið þér að það verði?“ — „Hann er hér á heimilinu," svarar prestur. Nokkru seinna lézt á Rafnseyri Bjarney Jónsdóttir, stjúp- dóttir Ásgeirs sonar séra Jóns. Gröf Margrétar. Séra Jón hafði þann hátt á að segja jafnan sjálfur fyrir um það, hvar gröf skyldi taka í Rafnseyrarkirkjugarði. Þegar Margrét Magnúsdóttir, kona Höskuldar Halldórsson- ar að Borg í Arnarfirði andaðist og taka skyldi gröf hennar í kirkjugarðinum, var Höskuldur ekki ánægður með það grafarstæði, er prestur vísaði til, og þótti konan hvíla of langt frá ættfólki sínu. Hafði hann orð á þessu við prest, og svaraði hann þá: „Þú skalt ráða, Höskuldur minn, en hún verður ekki hér grafin. Annars staðar var það.“ Síðan gekk hann í burtu. Likmenn hófu nú að taka gröfina þar, sem Höskuldur vildi. Gekk það greiðlega í fyrstu, en síðan komu þeir niður á stóran stein, sem þeir hvorki gátu fært upp úr gröfinni, né bifað til hliðar, og urðu því að hverfa frá við svo búið. Var þá presti sagt til. Kom hann út og vísaði þeim á annan stað. „Hérna var það. Hér á hún að hvíla.“ Gekk þá allt að óskum. Fylgja Kristjáns á Borg. Það var á síðustu árum séra Jóns á Rafnseyri, að þangað kom Kristján Guðmundsson á Borg, þá orðinn allmikið við aldur. Litlu seinna kom þar Kristján yngri, sonur hans, og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.