Morgunn


Morgunn - 01.12.1967, Side 65

Morgunn - 01.12.1967, Side 65
MORGUNN 143 spyr þá prestur um heilsufar föður hans. „Mér sýndist hann vera orðinn fyrirgengur, þegar hann kom hérna, enda er nú mjög farið að líða á ævi hans,“ segir prestur. Kristján spyr þá, hvað hann hafi til marks um það. — „Ég hef ætíð séð fylgjuna hans, síðan við vorum ungir,“ segir þá séra Jón, „og ég sá hana síðast um daginn, þegar hann kom að norðan. Hefur einlægt verið að styttast lítið eitt á milli hans og henn- ar. Síðast, þegar hann kom, mun það hafa svarað því, að hann var hérna á brekkubrúninni, þegar fylgja hans var komin heim að bænum.“ Kristján spurði þá, hvernig fylgja föður hans væri. — „Það er myndin hans sjálfs,“ svaraði prestur, „og þekkist hún ekki frá honum.“ Kristján á Borg lifði aðeins stutt eftir þetta, hálft annað ár að sögn Kristjáns sonar hans. Sér eftirmann sinn. Það mun hafa verið á síðustu prestsskaparárum séra Jóns á Rafnseyri, að hann kom eitt sinn inn í smiðju til Ásgeirs sonar síns. Var prestur vel hress, segist hafa gengið út í kirkju. Brá þá svo við, að hann sá ungan prest standa fyrir altarinu, og lýsir honum fyrir syni sínum mjög nákvæmlega. Segir hann, að sig gruni, að hann muni verða eftirmaður sinn. „Þú lifir, þó að ég deyi. Þó á ég líklega eftir að sjá hann með eigin augum, en ekki veit ég hver hann er. En taktu nú vel eftir hvernig ég lýsi honum.“ Eftirmaður séra Jóns á Rafnseyri var séra Þorsteinn Benediktsson, er prestur varð í Lundi í Lundarreykjadal vorið 1879. Séra Jón lét af embætti 1882. Sennilega hefur hann því séð sýnina í kirkjunni einhvern tíma á árabilinu 1879—82. Þó er hugsanlegt, að það hafi gerzt áður en séra Þorsteinn tók vígslu, en um það skortir heimildir. Ásgeir sagði svo frá síðar, eftir að hafa kynnzt séra Þor- steini náið, að ekki gæti hann lýst honum betur en faðir sinn hefði gjört. Það fylgir sögunni, að hvorugur þeirra feðga hafi séð séra Þorstein, þegar þessi atburður gerðist. Senni-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.