Morgunn


Morgunn - 01.12.1967, Qupperneq 67

Morgunn - 01.12.1967, Qupperneq 67
MORGUNN 145 Að Hóhim í Hjaltadal. Það var snemma í maí, ísa- og mislingavorið 1882. Ég hafði ákveðið að fara þá um vorið eitthvað út í heiminn. En Hallgrímur bróðir minn var þá um veturinn siðara ár sitt í Möðruvallaskóla, og að afloknu prófi þar ætlaði hann á bún- aðarskólann á Hólum í Hjaltadal, er var stofnaður þá um vorið. Hann lagði mjög fast að mér í bréfum sínum, að ég færi í Hólaskóla, og sagðist sækja um skólann fyrir mig, til vonar og vara. Ég dvaldist þá á Mýri í Bárðardal, og beið eftir Hallgrími. Þangað ætlaði hann að koma, áður en hann færi vestur, því að móðir okkar, Sigríður Jónsdóttir, var þar þá til heimils. Ég beið albúinn eftir Hallgrími. Ef ég fengi skólann, ætlaði ég með honum vestur að Hól- um, að öðrum kosti austur á Seyðisfjörð, þvi að þaðan ætl- aði ég utan. En meðan ég beið í þessari óvissu, dreymdi mig þennan leiðsludraum, er ég ætla að minnast lítið eitt á. Ég áleit þá, að þessi draumur væri sá langmerkilegasti, er mig hefði dreymt. Ég sagði móður minni, fósturforeldrum mínum og börnum þeirra drauminn, og svo Hallgrími, þegar hann kom, og flutti mér þá fregn, að ég fengi inntöku í Hólaskóla. Fyrst dreymdi mig, að Hallgrímur bróðir minn var kom- inn og sagði mér, að ég fengi skólann. Svo þótti mér við leggja af stað vestur, og er það í stuttu máli að segja, að mig dreymdi nákvæmlega hvert einasta atriði smátt og stórt, sem síðar kom fyrir í vökunni, alla leið frá Mýri í Bárðardal og vestur að Hólum í Hjaltadal. Á Hólum þóttist ég litast talsvert um, og sá ég þar Jósef J. Björnsson skóla- stjóra, og Kristrúnu konu hans. Það er í fljótu máli sagt, og það með sönnu, að þó ég hefði skrifað orð og atburði ná- kvæmlega upp, þá hefði ég eigi getað sagt greinilegar frá því eftir ferðina, en ég sagði þá fyrirfram. Hallgrímur sagð- ist álíta, að ferðin gengi nákvæmlega eftir draumnum, og að minnsta kosti hefði hann hugsað sér sömu náttstaði og mig 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.