Morgunn


Morgunn - 01.12.1967, Qupperneq 68

Morgunn - 01.12.1967, Qupperneq 68
146 MORGUNN dreymdi, þar til er við legðum frá Möðruvöllum. Sérstak- lega tók hann til þess, hve rétt ég lýsti þeim mönnum, sem myndu verða á leið okkar, og ég hafði ekki séð. Hann hafði séð Jósef skólastjóra og konu hans, og veitt þeim allnána eftirtekt; en hann sagðist alls ekki geta lýst þeim jafn- glögglega. Aðeins eitt sagði hann, að skeikaði í draumnum, sem hann vissi um, og það væri lýsing á f jallaveginum, sem við yrðum að fara yfir milli Eyjafjarðar og Skagafjarðar. — Við myndum fara öxnadalsheiði, Hjaltadalsheiði eða þá Heljardalsheiði, og lýsing mín ætti eigi við neina þeirra. Ég get eigi dvalizt lengur við drauminn og ferðina, nema aðeins yfir f jallvegina. Þegar við í draumnum lögðum frá Möðruvöllum í Hörgárdal, féll ég í dýpri eða þyngri leiðslu en áður. Smáatvikin hurfu, en hin límdust enn fastara inn í mig. Yfir fjallveginn þótti mér þriðji maður hafa bætzt við. En hugur minn festist eigi við neitt, fyrr en við vorum komnir á háfjallið; þá þótti mér myrkur koma á mikið og nístandi köld gola. Mér þótti við berast hratt áfram, en í myrkri bjóst ég eigi við, að hægt væri að rata yfir jökulinn. Ég sé þá, að f jórði maðurinn er kominn í hópinn, og réð hann förinni. Þann mann hef ég hvorki séð fyrr eða síðar. Hann var stór og mikilúðugur, og hinn hvatlegasti. Ég spyr, hvort nokkur vegur sé til að rata. Þá leit hann til þín föstum augum og sagði: „Það er eng- in hætta, en settu vel á þig stefnuna og vindstöðuna.“ Ég veit þá í svefninum, að ég er í draumleiðslu, og hugsa, að þessi atburður skipti miklu máli fyrir mig. Reyndi ég því að festa hann í minni mínu, svo sem unnt var, og setti á mig vindstöðuna. Fann ég, að hún var á yztu hárunum á hægri augabrúninni, og virtist mér kuldinn af henni svo mikill, að líkast var sem ísnálar stæðu þar inn í bein. Þá er nú að hverfa að vökunni. Þegar við Hallgrímur komum að Möðruvöllum, var okk- ur helzt ráðið til að fara Héðinsskörð, því að þá daga var veður bjart og gott. Við hugsuðum svo að fara að Bauga-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.