Morgunn


Morgunn - 01.12.1967, Síða 74

Morgunn - 01.12.1967, Síða 74
152 MORGUNN fundum enga skýringu á þessu fyrirbæri, sem þó var svo glöggt, að ekki gat verið um misskynjun að ræða, enda höfðum við bæði heyrt höggin á hurðina samtímis. Síðari hluta næsta dags kom Gunnlaugur póstur og baðst gistingar. Héldum við fyrst, að hann væri að koma af heið- inni. En svo reyndist ekki vera. Hann kvaðst hafa farið suður yfir heiðina daginn áður, fengið þunga færð og orðið seint fyrir. Um háttatíma um kvöldið sagðist hann hafa verið kominn efst í túnið, sezt þar á stein til þess að hvíla sig, og verið að velta því fyrir sér, hvort hann ætti heldur að halda alla leið inn í kaupstaðinn eða koma heim til okk- ar og biðjast gistingar. Að lokum hefði hann þó ráðið af að halda ferðinni áfram. Allt benti til þess, að á þeirri sömu stundu, er Gunnlaugur sat á steininum og var að hugsa um að fara heim og gera vart við sig, höfum við hjónin heyrt höggin barin á úti- hurðina. Og nærri liggur að halda, að það hafi verið sterkur hugur hins þreytta ferðamanns og löngun hans eftir hvíld og hressingu á heimili okkar, sem með einhverjum hætti hefur framleitt höggin á hurðina. Mörgum veitir erfitt að leggja trúnað á það, að andi eða sál mannsins, hvort heldur það eru andar lifandi manna eða iátinna, geti haft bein áhrif á efniskennda hluti, fært þá úr stað og jafnvel lyft þeim frá gólfi, framleitt högg og annan hávaða og látið heyra umgang og fótatak. Ótölulegur sægur frásagna, bæði fornra og nýrra, bendir þó ótvírætt á, að þetta eigi sér stað, og það jafnvel í svo ríkum mæli, að varla hittir maður nokkurn mann, sem kom- inn er til fullorðins ára, hvorki karl né konu, sem ekki hafi einhvern tíma á ævinni heyrt umgang eða annan hávaða, sem hann ekki hefur getað skýrt á eðlilegan hátt, eða að minnsta kosti heyrt aðra, sem hann þekkti vel, segja frá slíkri reynslu. Dæmi um tímabundna reimleika á heimilum bæði hér á landi og erlendis, þar sem jafnvel þungir hlutir eru færðir úr stað að mörgum ásjáandi, eru svo vel vottfest og rann-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.