Morgunn


Morgunn - 01.12.1967, Blaðsíða 75

Morgunn - 01.12.1967, Blaðsíða 75
M O R G U N N 153 sökuð bæði fyrr og nú, að ekki er unnt að véfengja slíkt með neinum skynsamlegum rökum. Mér er það í fersku minni, þó nú séu liðin um 60 ár síðan, að fyrstu kynni mín af spiritismanum, sem þá var venjulega nefndur ,,andatrú“ voru þau, að horfa á svonefndan borð- dans, þar sem ein eða tvær manneskjur studdu fingrum ofurlaust á litið þrífætt borð. Þetta borð tók þá að hreyfast, að því er virtist á öldungis óskiljanlegan hátt. Og við þessar hreyfingar var það þó allra sérkennilegast, að borðið svar- aði spurningum viðstaddra mjög ákveðið. Það játaði með því að slá þrjú högg í gólfið, en neitunin var eitt þungt högg. Aðrir notuðu ,,andaglas“. Stafrófið var skrifað í allstóra ferhyrnda reiti, einn stafur í hvern reit, og blaðið síðan lagt á borð. Á það var hvolft venjulegu vatnsglasi. Kom þá í Ijós, að sumir voru þeim hæfileika gæddir, að ef þeir studdu fingri lauslega á glasbotninn, tók það að hreyfast frá einum staf til annars og stafaði á þann hátt bæði einstök nöfn og heilar setningar. Svipað má segja um ósjálfráða skrift, er hinn áhrifanæmi tekur blýant sér í hönd og skrifar síðan ósjálfrátt og oft með ótrúlegum hraða og furðulegum krafti bréf eða frásagnir, oft án þess að hafa hugmynd um hvað hann er að skrifa. Þannig hafa sumir skrifað heilar bækur. Á miðilsfundum er engan veginn óalgengt, að hlutir færist úr stað, jafnvel á milli herbergja gegnum læstar dyr. Miðl- ar takast á loft ásamt stólnum, sem þeir sitja í, og sjónar- vottar eru reiðubúnir að staðfesta með eiði, að þeir hafi horft á þetta. Sjálfur hef ég oftar en einu sinni verið sjónar- vottur að þvi, að hlutir hafa svifið um stofu í lausu lofti. Og þetta hafa allir þeir, sem viðstaddir voru, einnig séð og samtímis. Og nú á allra síðustu árum hafa heimsfrægir vísindamenn gjört mjög víðtækar og nákvæmar rannsóknir til þess að sanna það, að hugarverkan geti haft bein áhrif á hreyfing- ar efniskenndra hluta. 1 því sambandi vil ég einkum nefna hinar gagnmerlcu tilraunir prófessors J.B. Rhine við Duke
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.