Morgunn


Morgunn - 01.12.1967, Side 81

Morgunn - 01.12.1967, Side 81
MORGUNN 159 heitinn ganga á eftir kistunni alla leiðina úr kirkjunni og heim að Vetrarbraut. Það var mjög bjart yfir honum og hann var glaðlegur á svipinn. En eitt þótti mér undarlegt. Hann gekk aftur á bak alla leiðina og sneri því andlitinu beint við mér og öllu fólkinu, sem fylgdi.“ Við athugun kom í ljós, að þeir, sem kistuna báru úr kirkjunni, höfðu ekki gætt þess að snúa kistunni, og var því höfðagaflinn á undan, er þeir báru hana heim að húsinu Vetrarbraut, enda kistan borin út úr kirkjunni í nokkru flaustri. Þessu hygg ég, að fæstir hafi þó veitt athygli þá, og ekki Jónas heldur, fyrr en hinn látni vakti athygli hans á því á þennan sérkennilega hátt. Sálarr annsóknaf élagið í Hafnarfirði Þess var getið í síðasta hefti Morguns, að hinn 25. maí s. 1. hefði verið haldinn í Hafnarfirði stofnfundur Sálarrann- sóknafélags þar. Fundurinn var fjölsóttur og höfðu um 90 manns óskað að ganga í félagið. Var kosin bráðabirgða- stjórn til þess að semja uppkast að lögum fyrir félagið og boða til nýs fundar, þar sem fullgengið yrði frá félagsstofn- uninni. Sá fundur var haldinn 15. júní, og höfðu þá enn allmargir bætzt í félagahópinn. — I stjórn voru kjörnir: Hafsteinn Björnsson, formaður, Hulda Helgadóttir, ritari, og Oliver Steinn, gjaldkeri. Varaformaður var kosinn Eiríkur Helga- son, vararitari Bergljót Sveinsdóttir og meðstjói'nendur þau Soffía Sigurðardóttir og Óskar Jónsson. Ætlunin er að halda fundi mánaðarlega í vetur. Var fyrsti fundurinn haldinn mánudaginn 30. október. Erindi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.