Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Síða 20

Morgunn - 01.06.1970, Síða 20
14 MORGUNN hríð og væru hverful, jafnvel ósýnt um hve mikla hamingju þau gætu tryggt oss. Fjársjóðurinn á himni er manngöfgin sjálf, þekkingin, vizkan og kærleikurinn, sem ekki verður frá oss tekin við vistaskiptin. Það er hinn eiginlegi fjársjóður, sem á eftir að aukast og margfaldast til eilífðar. Á það hefur verið bent, að langflest þjóðfélagsmein stafa af ágirnd og hatri. Ef sálvísindunum tækist með rannsóknum að sanna ódauðleikann og allt það böl, sem mammonsdýrk- endur valda fyrir utan sitt eigið sálartjón, og hvernig þetta veldur tímanlegum og eilífum ófarnaði, væri þá ekki mikil von til, að ])jóðfélögin sæju að sér með hernað og manndráp og færu að ástunda frið. I Jóhannesarguðspjalli stendur: Sá, sem lifir í kærleikanum, er í Guði og Guð í honum. Viturlegri orð hafa ekki verið töluð. Á sama hátt sagði Páll: Elskan er uppfylling lögmálsins! Það eru sálvisindi að skilja, hvernig hatrið og ágirndin hel- tekur sálirnar, sýkir þær og spillir þeim. Kristinn maður, sem trúir, að frá Guði séu allir hlutir, honum getur ekki dulizt þýðing þess, að hafa sem ljósastan skilning á mikilvægi andans. En rannsóknarsvið þeirra sálvísinda nær út yfir tíma og rúm, frá smæstu frumeind til fjarlægustu vetrarbrauta. öll tilveran ber vitni um Hfið og verkanir andans. Sálin verður aldrei greind frá þeim Guði, sem hún er hluti af. Sálvísindin eru vísindin um Guð og mann, alheiminn, lögmál hans og tilgang. Fyrr en menn skilja þetta, vita þeir fátt í sálvísindum. En þegar farið verður af alvöru og alefli að snúa huganum að því að leysa gátu lífsins, þá mun birta yfir veröldinni. Þá hverfa skuggar næturinnar, þeirrar villunætur og vanþekk- ingar, sem vér höfum ráfað i.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.