Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Síða 30

Morgunn - 01.06.1970, Síða 30
24 MORGUNN þessu. Sálfræðingurinn sjálfur lítur svo á, að hér hafi verið um PK fyrirbíBri að ræða, sem hafi á einhvern hátt staðið í sambandi við miðilinn, enda þótt hann geli ekki skýrt með hvaða hætli það hafi orðið. Rétt er einnig í þessu sambandi að minnast stuttlega ó reimleika, sem gera vart við sig ó heimilum og eru engan veginn sjaldga'fir. Segja má, að það úi og grúi af frásögnum, fornum og nýjum, um óskýranleg fyrirbæri, sem eigi sér stað á heimilum manna. Visindamaður, sem kynnir sér vandlega þessar frásagnir, er í standandi vandræðum. Hann getur hvorki trúað þeim né heldur hafnað þeim með öllu. Þessi fyrirba'ri eru með ýmsum hætti. Menn finna að tekið er á þeim með ósýnilegum höndum, heyra margs konar hávaða, sjá hurðir opnast sjálfkrafa o. s. frv. Stundum sjá menn svipi eða verur, og það sjá oft börn engu siður en fullorðnir og jafnvel húsdýr, eins og stundum virðist mega fyllilega greina af viðbrögðum þeirra. Stundum er þessi ókyrrleiki bundinn við ókveðinn mann, oft ungling á gelgjuskeiði eða barn. Diskar og annað leirtau er brotið, barið er að dyrum, steinum varpað inn um dyr eða glugga, húsgögn og munir hreyfðir úr stað inni í læstum herbergjum. Menn fá ekki svefnfrið vegna þess að dregin eru ofan af þeim sængurfötin og engu líkara en illir andar hafi tekið við allri stjórn um tíma á heimilinu. Sum þessara fyrir- bæra hafa verið rannsökuð af vísindamönnum eða öðrum, sem haft hafa vit og þekkingu á þessum málum. En þrátt fyrir J>að og þegar öll kur! koma til grafar, hikar varfærinn rann- sóknarmaður við að segja nokkuð um þetta af eða á. Oft leikur nokkur grunur á um svik, eða sá möguleiki verður ekki fylli- lega útilokaður. Menn eru ó báðum áttum hverju trúa skal, en vona að fá tækifæri sjálfir til að rannsaka slík fvrirbæri. Merkilegar sögur eru sagðar um ýmsar frumstæðar þjóðir. Þegar raút er við mannfræðing, sem nýkominn er úr rann- sóknarleiðangri á siðum og háttum Indiána í Ameríku, Aust- urlandaþjóða, íbúa Suðurhafseyja eða svertingja suður í Af- riku, þá kanrt hann að segja frá mörgum dularfullum fyrir-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.