Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Side 32

Morgunn - 01.06.1970, Side 32
26 MORGUNN að vera úlilokuð. Eigi að síður néiðu þeir með þessum lilraun- um undraverðum árangri. En þessar lilraunir nægja þó ekki. Frekari staðfestinga þarf við til viðbótar og helzt með ennþá öruggara eftirliti, ef því verður við komið. Enn sem komið er getum við ekki dregið aðrar ályktanir en þær, að þessar tilraunir hafa greinilega réttlætt aukinn áhuga vísindamanna á frekari tilraunum af svipuðu tagi. Hér þarf einfaldari tilraunir, einfaldari skilyrði, einfaldari tæki. Að öðrum kosti verður erfitt að segja um það með full- kominni vissu, hvað er að gerast. Tilraunir með miðla er talið að þurfi að framkvæma við sérstakar aðstæður og i samræmi við það, sem nefnd eru sálræn lögmál. Þarna þarf til damiis að vera þreifandi myrkur. En það, sem gerist í svarta myrkri, er ekki unnt að athuga nógu nákvæmlega né heldur koma við svo fullkomnu eftirliti, að hægt sé að fullyrða hiklaust um árangurinn. Og þar sem miðlar hafa oftsinnis verið slaðnir að svikum, hlýtur sú spurning að vakna í margra hug, hvort na'gilega strangt eftirlit hafi verið með þeim miðlum, sem engin svik hafa sannazt á. Hér er á ferðinni gamla sagan: Öyggjandi sannanir vantar. Fullyrt er, að hughekningar eigi sér stað, og ber þá senni- lega að telja þarr lil PK fyrirbæra. Ekki er unnt að segja um það með vissu, hvort sá árangur, sem náðsl hefur með hug- lækningum, er að þakka dáleiðsluáhrifum og ef til vill til- viljunum eingöngu, eða því, sem ekki verður hcimfa'rt til starfsemi sjálfs líkamans. Fyrir hefur J)að komið, að læknir hefur skýrt frá hugla'kningu, sem alls ekki er unnt að skýra út frá þekkingu læknavísindanna. En það eru einnig fyrir hendi fullyrðingar um önnur dulræn áhrif á líkamann en þau, sem lækningar varða. Mannfræðingurinn Geoffrey Gorer segir frá svertingja nokkrum i Vestur-Afríku, sem hann horfði á liggja á kafi í vatni i þi já stundarfjórðunga, og kveðst hann sjálfur hafa nákvæmlega fylgzt með tímanum og stað- ið með úrið í hendinni. Fakírar víðsvegar í Austurlöndum láta grrfa sig lifandi og liggjn í gröfinni klukkustundum og jafnvcl dögum sajnan án þess að þá saki. Þau furðuverk, sem
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.