Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Side 38

Morgunn - 01.06.1970, Side 38
32 MORGUNN eins að treysta mœtti ]iví, að bæði teningarnir og annað vaíri í fyllsta lagi. Á sama hátt og við ESP tilraunirnar, var einnig nauðsyn- legt við þessar tilraunir að fastákveða lölu kastanna, er jafnan skyldi vera hin sama. Við ákváðum, að í hverri tilraun skyldu vera 24 köst, ef einn teningur var notaður, 12 ef tveim ten- ingum var kastað i senn og 8, ef um þrjá teninga var að ræða. Tilraununum var hagað með margvíslegu móti, til þess að fá samanburð á árangrinum við bi’eytileg skilyrði. 1 einni tilraun t. d. er notaður einn teningur og miðað við það, hve oft talan 1 kemur upp. Og að sjálfsögðu er teningur- inn athugaður mjög vandlega áður en leikurinn er hafinn. t sumum tilraunum eru jafnmörg köst fyrir hvern flöt á ten- ingnum, og er þetta gerl lil þess að ganga úr skugga um, að teningurinn sé með öllu gallalaus, þannig, að ekki sé hætta á að einn flötur komi oftar upp en annar vegna smíðagalla, eða það jafni sig þá að minnsta kosti upp. Þegar tveim ten- ingum er kaslað samtímis, er ýmist miðað við háa tölu (8—12) eða lága tölu (2—6) eða hitt, að sami flötur komi upp á báð- um teningunum, 2 + 2, 4 + 4 o. s. frv. Við byrjuðum þessar tilraunir innan fjölskyldunnar. Konan min, dr. Luisa E. Rhine, og ég skiptumst á um að prófa hvort annað. Siðan bættust nánustu vinir í liópinn. En þegar i ljós kom, að árangurinn sýndi með skýrum tölum, að ekki gat verið um eintóma tilviljun að ræða, hættum við að kasta ten- ingunum úr hendi okkar, heldur létum köstin fara fram á vélrænan hátt, svo ekki kæmi lil greina, að við gætum liaft nein áhrif á það með þvi hvernig við héldum á teningum eða köstuðum þeim, hvaða flötur kæmi upp hverju sinni. Við þessa breytingu á teningakastinu að láta vélarnar annast þau, liefur árangurinn siðui' en svo orðið minni, lieldur i mörgum tilfellum vaxið um alll að 25%. Fyrstu 900 tilraunirnar, er allar fóru fram á nákvæmlega sama hátt, notaðir tveir leningar og miðað við að fá upp sömu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.