Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Side 40

Morgunn - 01.06.1970, Side 40
34 MORGUNN væru með einhverjum smíðagalla. Hins vegar var afar erfitt að ganga fullkomlega úr skugga um að svo væri ekki. Við lögð- um því í fyrstu megin áherzluna á það að framkvæma til- raunirnar sjálfar vandlega og rétt, hvað sem teningunum leið. Fyrstu tilraunirnar til þess að reyna að ganga úr skugga um að teningarnir væru ógallaðir, leiddu til þess, að við vor- um komin á fremsta hlunn að hætta við allt saman. Við ályktuðum á þá leið, að ef galli á teningi leiddi til þess, að hæstu tölurnar kæmu oftar upp en þær lægstu, þá hlytu lægri tölurnar að koma upp sjaldnar en búast mátti við samkvæmt líkindalögmálinu. Við ákváðum því að gera jafnmargar til- raunir í tvennu lagi, hinar fyrri þar sem hinir prófuðu áttu að óska þess, að ein af háu tölunum kæmi upp, hinar síðari þar som óskað væri eftir að upp kæmi lág tala. Tilraunirnar með háu töluna skiluðu sýnilegum árangri umfram það, sem hend- ing sagði til um. En um síðari tilraunirnar fór hins vegar svo, að ekki náðist fyllilega meðallags talan 5. Þetta benti eindregið lil þess, að teningarnir sjálfir hlytu að vera gallaðir á þann veg, að lágu tölurnar kæmu yfirleilt sjaldnar upp en þær háu. Fyrir vikið var að því komið, að við legðum árar í hát, en við gorðum það saml ekki. Kom nú og annað furðulegt í ljós, sem hvatti okkur til að halda tilraununum áfram. Tilraunirnar sýndu einnig, að þegar lág tala kom svo sjald- an upp, að ekki fór fram úr því, að hending ein róði, þá varð árangurinn einnig jafn hághorinn þegar einhver af hinum háu tölunum var valin. Flvað var nú að? Ekki gat það verið leningunum að kenna, að hæði hin tiltekna háa og lága tala kom sjaldnar upp en átt hafði sér stað í hinum fyrri tilraun- um. Aðferðin var nákvæmlega eins og áður og teningarnir J)eir sömu. Hefðum við komið auga á það þá, sem við vitum nú, hefðum við getað sparað okkur mikil heilahrot og fyrirhöfn. Er og mála sannazt, að svipaða sögu hafa margir vísindamenn að segja varðandi rannsóknir sinar. Hin smærri atriði sést mörg- um yfir, en virðast þó hafa legið heint við, eftir að komið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.