Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Síða 41

Morgunn - 01.06.1970, Síða 41
MORGUNN 35 hefur verið auga á þau. Sannleikurinn var sá, að hér var alls ekki að ræða um neina galla á teningunum sjálfum. Við rejmdumst ekki nægilega hugkvæm til að finna i hverju þetta misræmi lá. Rétta lausnin kom ekki i Ijós fyrr en eftir átta ár. Og það var annar vísindamaður, dr. Humphrey, sem að lokum kom auga á hana. Að minnsta kosti var það honum að þakka að verulegu leyti. Og víst var það skemmtilegt í aðra í'öndina, að sá maður, sem ekki hafði fengizt sjálfur við þessar tilraunir, skyldi verða til ]>ess að leysa vandann. Við veittum því mjög fljótlega athygli, að fyrstu tilraunirnar tókust jafnan bezt, hver sem í hlut átti. Það var jafnan eins og dra'gi af mönnum í hvert skipti, sem þeir endurtóku til- raunina. Við urðum þvi sífelll að breyta eitthvað lil um fyrir- komulag tilraunanna, ef okkur átti að takast að fá jafngóðan árangur i fleiri en einni tilraun, þar sem sami maður átti i hlut. Við tókum því upp þá föstu reglu, að breyta jafnan eitt- Válvarpað Handvarpað Meðaltal Svörtu siilurnnr á myndinni sýna árangur í ]irem tilraunnlotum umfram l>að, sem hending ein hefði átt að sýna. hvað til um framkvæmdina, eftir að þrjár lotur voru búnar, °g náðum með því móti betri árangri. Að öðru leyti hugsuðum Vlð ekkert sérstaklega um það, hvernig á því stæði, að árangur- Jnn fór hrakandi hjá hverjum þeim, sem prófaður var, þvi oftar sem hann endurtók sömu tilraunina. Okkur þótti leiðin- htgt, að svona skyldi jafnan fara. En við ])að varð að sitja.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.