Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Side 42

Morgunn - 01.06.1970, Side 42
36 MORGUNN Seinna fór þó svo, að einmitt þetta atriði varð höfuð rann- sóknarefnið. Árið 1942 gerðist það, að við dr. Humphrey fór- um að rannsaka skýrslurnar um PK tilraunirnar á undan- förnum árum. Kom þá í ljós, að í fyrstu tilraun af þremur í hverri lotu varð árangurinn jafnan langsamlega mestur, en fór siðan hrakandi. Sýndi sig, að i fyrstu tilraun af þremur í samtals 123 lotum kom hin fyrirfram ákveðna tala 124 sinn- um oftar upp en ef um hreina tilviljun hefði verið að ræða. 1 annari tilraun lotunnar kom rétta talan aðeins 19 sinnum oftar upp. Og í þriðju og síðustu tilraun lotunnar var þessi umframtala ekki hærri en 4 i 75 lotum. Myndin hér að neðan sýnir hlutföllin i árangri umfram það, sem hending segir til um 1 1., 2. og 3. lotu, bæði þegar teningum var kostað úr vél, úr hendinni og að lokum meðaltal af þessu hvorutveggja. Sömu teningar voru notaðir i öllum tilraununum, og verður þeim þvi ekki kennt um hinar óliku niðurstöður. Tölfræðingur- inn segir, að þessi mikli mismunur á köstum, sem tilraunirnar og myndin sýnir, gæti ekki átt sér stað af hendingu einni saman oftar en i eitt skipli af 100 þúsundum slikra tilrauna. Af þvi er útilokað, að um tilviljun geti hér verið að ræða. Rétt er þó að rannsaka til hlítar, livort einhverjar aðrar skýringar geti komið til greina. Tilraunirnar, sem myndin sýnir, voru allar miðaðar við það, að ein og hin sama tala skyldi koma upp á flötum teninganna. Teningarnir gátu verið gallaðir, þannig að þessi tala ka'mi oftar upp en liinar af þeim sökum. Unnt var einnig að láta sér detta í hug, að maðurinn kynni að kasta teningunum eitthvað öðru visi í fyrstu lotu, á meðan hann var óþreyttur. Þetta fær þó ekki staðizt. Það sýna tilraunirnar sjálfar. Mismunurinn á 1. lotu og hinum má heita jafnmikill hvort heldur teningunum var varpað úr hendi eða úr vél og raunar kemur mesti munurinn fram á 1. og 3. lotu, þegar vél kastaði teningunum, eins og greinilega má sjá á myndinni. Það var þvi engin ástæða lil þess að ætla, að teningarnir hefðu verið gallaðir, enda þótt við værum hrædd um að svo kynni að vera, er við hófum þessar tilraunir árið 1934. Nú
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.