Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Page 46

Morgunn - 01.06.1970, Page 46
40 M O R G U N N og hún væri orsökin, þá er erfitt að skýra það, hvers vegna oft fékkst betri árangur, þegar næsta tilraun var hafin án þess að teljandi hlé væri þar á milli. Loks er þess að geta, að þegar við vorum að framkvæma þessar tilraunir, láðist okkur, eins og áður er getið, að veita þvi atriði nægilega athygli, að þeir fletir teninganna, sem tilraunirnar snerust um, komu langsamlega oftast upp i fyrstu lotu hverrar tilraunar. Og því siður datt okkur þá í hug, að þetta atriði yrði tekið til sérstakrar athugunar átta árum seinna, og þetta mikilvæga atriði þá fyrst leitt i ljós og sannað. Sú uppgötvun var þvi í engum tengslum við það, sem fyrir okkur vakti, er við framkvæmdum tilraunirnar. Sem vitnis- hurður um PK fyrirbæri eða sálarorku eru þessar athuganir löngu eltirá á skýrslu okkar afar mikilvæg sönnun. Þær eru framkvaí'mdar af algerléga óvilhöllum manni. Þess vegna eru þær út af fyrir sig ekki hlilvæg stoð þess, að hin sérstaka PK eða sálarorka sé fyrir hendi. Og það var ekki fyrr en þessum og fjöldamörgum öðrum stoðum hafði verið rennt undir til- raunir okkar, að við töldum okkur vera undir það búna að mæta hvers konar mótbárum, sem unnt væri að láta sér detta i hug. Rannsóknirnar voru komnar á traustan og fastan grund- völl. í skýrslunni um PK rannsóknirnar lágu staðreyndirnar fyrir likt og steingerð lög í jarðvegi. Öllum, sem til þess voru hæfir, stóð til boða að endurskoða og rannsaka þessar frá- sagnir til þess að ganga úr skugga um það, hvort einhverju væri þar ábótavant. Við komum ekki auga á neina aðra skýr- ingu á þessum fyrirbærum en þá, að hér sé sálarorka að starfi, né heldur hafa aðrir gert það. Samkvæmt rannsóknum okkar geta þau ekki stafað frá neinu öðru en slíkri orku. Áhrifin á teningana voru eingöngu sálræns eðlis. Teningarnir sjálfir áttu engan þátt í niðurstöðunum, né heldur það, hvernig þeim var kastað. Það gerði engan mismun, þótt þeim væri kastað úr þar til gerðu tæki eða vél. Samræmið i því, hvernig dró úr árangrinum við endurtekningu, ber vitni undantekningar-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.