Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Side 47

Morgunn - 01.06.1970, Side 47
MORGUNN 41 lausasta lögmáli, sem enn hel'ur í'undizt, síðan saga djúpsálar- fræðinnar hófst. Ekki varð annað séð en að sá einstaklingur, sem prófaður var hverju sinni, stjórnaði því að verulegu leyti, hvaða fletir komu upp á teningunum. Við vorum þess vegna sannfærðir um, að við hefðum fundið PK e'ða hina starfandi sálarorku. Skýrslan um lilraunir okkar kom út í marzmánuði 1943. Við vitum að vísu, að ekki getur hver sem er sýnt áhrif sálar- orku sinnar hvenær sem þess er krafizt af honum. En hins vegar geta allir gengið úr skugga um, hvernig úr þeirri orku dregur við endurteknar tilraunir. Og við skoruðum á alla, sem til þess voru hæfir, að gera það. Sú áskorun er enn í fullu gildi. í huga okkar hýr afl, sem getur liaft áhrif á efnið. Hvað sem við nefnum þetta afl og hvernig það verkar, þá orkar það eigi að siður á efnið á mælanlegan hátt. Það breytir liinu efnislega undiverfi með þeim hætti, sem engin önnur orka getur gert, sem eðlisfra'ðingar þekkja. Við verðum að gera ráð fyrir að við hvers konar hreyfing efnis sé orka að starfi. Skýrslurnar um PK rannsóknirnar sýna, að eitthvað hafi áhrif á hinn fallandi tening annað en aðdrátlarafl jarðar eða likamlegt afl þess, sem kastar honum. Þess vegna hlýtur að ^era til önnur orka, sálarorka, sem haft getur bein áhrif á efnið. Þessi uppgötvun er fimmta stóra skrefið í þá átt að leysa gátuna um samband mannsins við efnisheiminn. Fyrsta skrefið var viðurkenning þess, að ein sál gæti hal't áhrif á aðra án aðstoðar nokkurra efniskenndra hluta, sem V)ð þekkjum. Annað skrefið er ESP rannsóknirnar, þar sem sýnt er og sannað, að hugurinn getur komizt i skynjanasam- band við efnið, án þess að nota til þess nokkur þau efnislegu skynfæri, sem við þekkjum. Þriðja skrefið er viðurkenning þess, að hugurinn sé óháður fjarla'gðum. Og fjórða skrefið, að hann er ekki bundinn takmörkunum tímans. Hið fimmta skrefið er fólgið í þvi, að eitthvað í sál okkar, sem er óháð efnislikamanum, er þess umkomið að hafa áhrif á efnis- kenndan hlut, stjórna falli tenings, að vísu ekki fullkomlega
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.