Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Síða 50

Morgunn - 01.06.1970, Síða 50
Sveinn Víkingur: Nágrannakonurnar í Kent. ☆ Fyrstu kynni mín af spíritismanum eru nú orðin meira en 60 ára gömul. Þá heyrði ég hann aldrei kallaðan annað en andatrú. Menn vissu í raun og veru engin deili á honum önnur en þau, að sumir menn gátu látið lítið borð fara að hreyfast og dansa með þvi einu að styðja mjög laust á það fingurgómunum. Og þetta varð fljótlega mjög spennandi leik- ur, einkum meðal unga fólksins. Og það var einkum af þeim sökum, að þegar andaborðið var á annað borð tekið að dansa, þá mátti spyrja það að öllum sköpuðum hlutum á milli him- ins og jarðar og fá svör við þeim spurningum. Hvort ])au svör var svo nokkuð að marka, það var annað mál. Þegar „andaborðið“ var spurt að einhverju, þá játaði það spurningunni með því að slá með einum fætinum þrjú högg í gólfið, en neitaði með einu liöggi. Og það gat líka svarað með því að telja. Og slíkt var oft mjög spennandi. Ungu stúlkurnar sjiurðu hvað yrðu mörg ár þangað til þær trúlofuðust eða giftu sig. Þær voru harla glaðar, ef borðið sló ekki nema 1 eða 2 högg, en ef þau urðu 6 eða 8 eða 15, þá varð nokkuð langt andlitið á þeim flestum. En enda þótt unga fólkið hel'ði þetta að gamni og leik, þá voru lika þeir til, sem tóku þessu með fullri alvöru, vildu vera með borðið einhvers staðar í einrúmi, og sumir náðu þá með alúð og kostgæfni furðu merkilegum árangri, þó tækið vani einfalt og ófullkomið. Menn sannfærðust um, að þarna væru á ferðinni kraftar, sem þeir ekki skildu, og sum svörin við spurningunum voru harla merkileg, rétt og sönn í alla staði. Nokkru síðar kom hið svonefnda „andaglas“ til sögunnar. Stafróf var teiknað á spjald eða á pappirsörk, sem síðan var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.