Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Page 80

Morgunn - 01.06.1970, Page 80
74 MORGUNN að nú gæti ég vaínzt síldar einhvers staðar á þessu svæði, þegar veður batnaði. Þrcítt fyrir það, að ég var bæði syfjaður og þreyttur, gat ég ekki með nokkru móti sol'nað, var engu líkara, cn eitthvað sa'kti að mér í klefanum. Til þess að gera eitthvað, reis ég upp, teygði mig i útvarps- lækið og fór að hlusta á þeirri bylgju, sem veiðiskipin töluðu á. Það fyrsta, sem ég heyrði, var neyðarkall frá færeyskri skútu og skipstjórinn sagði: „Ég haldi mig vera að stranda á Langatanga“. Ég kallaði þá strax til skipstjórans og bað hann að telja upp- hátt í talslöðina á meðan ég reyndi að miða hann á miðunar- stöð mína. Allt gekk þetta að óskum, og ég miðaði skipið í miklu norðlægari stefnu, sem gaf það til kynna, að staðar- ákvörðun skipsljórans væri röng. Sagði ég honum mitt álit, að hann hlyti að vera strandaður á Melrakkasléttu og að líkind- um ekki langt frá mér. Rað ég hann að hlusta stöðugt eftir mér á meðan ég héldi út með Melrakkasléttunni. Því næst gaf ég fyrirskipun um að setja vélar í gang, kalla út allan mannskapinn og létta akkeri. Siðan var haldið norð- ur eftir. Þegar ég var kominn út af grynningunum, sem eru innan við Kópasker, þá rofaði nokkuð í þokunni, og ég sá móta fyrir skipi langt upp á grvnningum. Þótlist ég viss um, að þarna væri hið strandaða skip. Lét ég nú slaka niður herpinótabátunum úr bátsuglum, valdi nokkra af beztu mönnum mínum með mér í annan bátinn, og lét allmikið af keðju aftur i bátinn, lil þess að gera hann stöð- ugan og hæfari til þess að mæta þeim sjógangi, sem í vænd- um var. Allt gekk þetta slysalaust i gegnum langa röð af grunnbrol- um, sem við urðum að kraíkja fyrir á aðra sjómílu, þar til við komum að skútunni, sem hét „Albert Viktor“. Skipið var full- hlaðið af saltfiski, og var á leið til Fa'reyja að lokinni veiðiferð. Þegar við lögðum að skipinu, stóð öll áhöfn þess uppi á þil- fari, en skipið valt illilega á skerinu, sem það hafði strandað á. Tókum við alla áhöfnina niður í bátinn og fluttum hana um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.