Morgunn


Morgunn - 01.06.1970, Side 86

Morgunn - 01.06.1970, Side 86
80 MORGUNN Það, sem hverju félagi er hættulegast og orðið hefur mörg- um þeirra að fótakefli, er og hefur jafnan verið tómlæti og áhugaleysi félagsmannanna sjálfra. Án þess áhuga fær ekkert félag jirifizt til lengdar, liversu ágætir sem stjórnendur þess eru. 1 slikum félögum heyrast aldrei þær raddir, að stjórn þess geri of lítið. Þar er öllum jafnt svefninn sætastur. 1 Sálarrannsóknafélagi Islands er þessu öfugt farið. Þar er kallað á aukið starf, meiri vöku. Þó er starfið í örum vexti. Meðlimum félagsins fjölgar. Kaupendatala tímaritsins Morg- uns fer sifellt vaxandi. Auk félagsins hér í Reykjavik starfa deildir á Akureyri, Hafnarfirði, Selfossi og í Keflavík, starfa með miklum blóma. Mér er tjáð, að félagatal i þessum fjórum deildum muni ekki vera undir þúsund manns. Víðar mun stofnun nýrra deilda vera í undirbúningi. Þetta sýnir áhug- ann. Þetta sýnir, að fólkið í landinu hugsar um jíessi mál, vill kynnast þeim, vill líka slarfa fyrir þau. Hitt verða menn að gera sér ljóst, að í okkar fámenna landi er þess ekki að vænta, að félagið geti haft með höndum sjálf- stæðar rannsóknir á sálrænum hæfileikum og fyrirhærum nema að mjög takmörkuðu leyti. Til þess skortir bæði fé og menn með nægilegri menntun á þeim efnum. Starfið hlýtur |)vi að vera, að minnsta kosti fyrst um sinn, aðallega fólgíð i |)ví að kynna rannsóknir erlendra fræðimanna og niðurstöður þeirra, jafnhliða J)ví að fylgjast með, skrá og varðveita reynslu okkar sjálfra á hinum dulrænu sviðum. 1 þeim efnum er vafa- laust af mörgu að taka. Og þá ósk mína vil ég að lokum enn á ný endurtaka, að sem flestir sendi mér sem gleggstar frásagnir af sálrænni reynslu sirini og öðrum athyglisverðum fyrirbær- um, sem jteir vita sönn og rétt deili á. S. V.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.