Morgunn


Morgunn - 01.12.1973, Blaðsíða 25

Morgunn - 01.12.1973, Blaðsíða 25
UPPHAF KOLLUNAR MINNAR 103 yfir vötnunum“, sá „eldur“, sem bar Elías til himins, sá „eld- ur“, sem Jesús „mnmyndaðist“ í á fjallinu, sá „eldur“, sem birtist yfir höfðum postulanna, og seinna breytti Sál í Pál á leiðinni til Damaskus, sá „eldur“, sem allar aldir hefur verið „Alfa“ og „Omega“ í sérhverju formi æðstu sköpunar, birting- ar eða opinberunar, logaði hér fyrir mínum eigin augum, brann í mínu eigin brjósti, minu eigin hjarta, umlukti alla verund mína. Mér fannst ég baðast i eldhafi kærleikans. Ég var við upphafið, við sjálfa uppsprettu a'lls þess, sem skapar umhyggju föður og móður fyrir afkvæminu, skapar gagn- kvæman unað í ástaleik ungra elskenda. Ég sá þann kraft, sem lætur höndina undirrita náðun, létta af þrælkun, vemda lítil- magnann, litla dýrið jafnt sem veikburða gamalmennið. Ég leit það sólskin, sem brætt getur ísirrn og fjarlægt kuldann úr hverri sál, breytt ófrjóinn eyðimörkum vonleysis og bölsýni í frjósamar, sólríkar ekrur, vermt hjartað, örvað vitsmunina til dáða og jafnframt fengið einstaklinginn til að fyrirgefa órétt- inn, elska óvinina og skilja glæpamanninn. Mér var sem ég hvíldi við brjóst almáttugs Guðs. Ég dvaldi í uppsprettu alkær- leikans, sá hina guðdómlegu fullkomnun, svo að ég var eitt með Veginum, Sannleikanum og Lífinu, eitt með föðurnum mikla. — XVIII AfleíSingar gullnu eldskírnarinnar. Jarðneskur líkami dýraríkisins er ekki ennþá fær um að bera svo stórfenglegt magn af Guðs eigin æðstu vizku og ég varð því fljótlega að rjúfa sambandið við þessa guðdómlegu sýn. En jafnvel þótt hin yfirjarðneska skynjun hlyti að hverfa, kom ég þó aldrei framar að öllu leyti aftur til efnisheimsins. Það hafði gerzt á mér breyting. Ég var fæddur inn í nýjan heim; vitund mín var vöknuð í nýjirm líkama. Og frá því and- artaki var sá heimur, sem liggur handan allra jarðneskra fyrir- bæra, staðfastlega bundinn dagvitund minni. Hið gullna ljós hafði veitt mér vissu um ódauðleikann og hæfileika til að sjá,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.