Morgunn


Morgunn - 01.12.1973, Blaðsíða 65

Morgunn - 01.12.1973, Blaðsíða 65
í STUTTU MÁLI 143 hann neitaði þvi. Ég stóð nú samt í dyrunum þar til söngurinn dó út, en hann dvínaði smátt og smátt. Ekkert útvarp áttum við þá og ekkert hljóðfæri var til á heimilinu; en það finnst mér æ síðan að enga jólagjöf hafi ég eignazt betri um ævina en þennan yndislega söng. Herdís Jónsdóttir, Hveragerði. GESTURINN Síðasta vorið sem pabbi lifði, var hann að laga girðingu kringum túnið, og ég fékk að sniglast með honum um kvöldið i logni og góðu veðri, en mamma var heima i bæ að svæfa börn- in, sem öll voru yngri en ég. Ég fylgdi pabba eftir og var með nagla, sem hann lét í svuntuna mína svo hann væri fljótari að ná í hvern nagla. Allt í einu tek ég eftir konu og karlmanni sem koma á móts við okkur fyrir sunnan túnið; þau ganga hægt, og konan heldur á hvítum böggli, en maðurinn ber poka um öxl. Þegar þetta fólk á skammt eftir til okkar, segi ég við pabba, hvort ég eigi ekki að hlaupa inn og segja mömmu að það séu að koma gestir. Pabbi lítur upp og segir: „Hvar eru þeir?“ Ég bendi honum á hvar þau séu. Hann horfir í átt til þeirra litla stund, hlær við og segir: „Setztu hér á þúfuna hjá mér og segðu mér hvert þau fara“. Ég fylgist nú með ferðum þeirra. Rétt fyrir neðan okkur í túninu var hesthúskofi og stóð hann sér langt frá öðrum húsum). Nú sé ég, að þau fara inn í kofann og segi pabba það. Hann stóð strax upp og segir mér að koma með sér að kofanum, en er við komum þangað, var þar enginn, en ómögulegt að þau hefðu komizt óséð frá kofan- um, enda enginn tími til þess. IJerdís Jónsdóttir, Hveragerði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.