Morgunn


Morgunn - 01.12.1973, Blaðsíða 79

Morgunn - 01.12.1973, Blaðsíða 79
BÆKUR 157 Dagur Þorleifsson hefur leyst þýðingu bókarinnar mjög þokkalega af hendi, þótt ekki sé málfarið alveg hnökralaust. Afleit er t.d. sögnin að „uppástanda“ í merkingunni að halda einhverju fram (bls. 89), þá á slangurmálið „að slá einhverj- um við“ illa heima þar sem verið er að lýsa ágætum vefnaðar í Perú. „f vefnaði sló þeim enginn við“ segir á bls. 88. Þá kann ég ekki við að tala um að merking sé „útsmogin“ (bls. 89). „Atlantir voru fljótir að gera sig gildandi í landinu“, segir á bls. 92. Hér er engin þörf á dönsku. Ljótt er eignarfallið .Tes- úsar, þar sem Jesú myndi nægja. Verst er þó, þegar vitnað er í hið fræga ljóð W. E. Henleys: Invictus og sagt að þar standi að maðurinn sé höfuSsmaSur sálar sinnar. Hér er átt við hina frægu ljóðlínu: „I am the captain of my soul.“ Skáldið á hér vitanlega ekki við tignartitil í hernum, heldur að hann sé stjómandi sálar sinnar. Hún lúti vilja hans. Apológetar er slæmt orð á íslenzku um þessa fornu verjendur kristins dóms. Afsakendur færi t.d. betur. Þá er að lokum eitt, sem stendur undarlega fast í fleiri þýð- urum en Degi Þorleifssyni, en það er óttinn við eignarfalls- essið, sem þó er notað bæði í ensku og íslenzku. Þetta er undir- strikað rækilega á sjálfri kápu bókarinnar, en þar stendur: Sag- an í Ijósi dálestra Edgar Cayce. Hvers vegna ekki Cayces. Er það vegna þess að menn vita ekki að ættarnafnið er borið fram Keisí og verður því Keisís í eingnarfalli? Þetta er nákvæmlega jafnafkáralegt og setningin: „Bók Guðmundur Jónsson er góð.“ Þýðendur virðast apa þetta hver eftir öðrum án nokkurr- ar umhugsunar. Það er mál að linni. Annars er þetta hin ágætasta bók og vonandi heldur þessi bókaútgáfa áfram að gefa út bækur úr skýrslusafni þessarar einstæðu vem, sem í jarðlífinu hlaut nafnið Edgar Cayce. LEIÐSÖGN TIL LlFS ÁN ÓTTA. Höfundur: Norman Vincent Peale. Þýðari: Baldvin Þ. Kristjánsson. Bókaútgáfan örn og örlygur h.f., Reykjavík. Hér kemur þá fjórða bók Peales á íslenzku. Baldvin Þ. Krist-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.