Mosfellsblaðið - 01.01.1999, Blaðsíða 11

Mosfellsblaðið - 01.01.1999, Blaðsíða 11
I ÞROTTI R Umsjón Ólöf og Júlíana. - Þeir sem vilja koma upplýsingum og fréttum í blaðið geta haft samband í síma 698 8338. Iþróttumaður Mosfellsbæjar 1998 var valinn í Hlégarði sunnudaginn 24. janú- ar sl. Hátíðin hófst kl. 14.00 og bauð, Halla Karen Kristjánsdóttir varaformaður íþrótta- og tómstundanefndar, gesti velkomna. Heiðursgestur var Reynir Karlsson, íþrótta- fulltrúi ríkisins, og Magnús Scheving stjómaði síðan athöfninni og fékk aðstoð við afhendingu l'rá Jónasi Sigurðssyni, forseta bæjarstjórnar. Þrjár stúlkur úr 1’ónlista- skóla Mosfellsbæjar léku á liðlu undir stjórn Jóns Sigurðssonar, píanóleikara. 9 íþróttamenn voru tilnefndir frá fjórum félögum, Umf Aftureldingu, Hestaíþrótta- félaginu Herði, golfklúbbnum Kili og golf- klúbbnum Bakkakoti. í 1. sæti í kjöri íþróttamanns Mosfells- bæjar 1998 varð Sigurður Sigurðarson, hestamaður lir Hestamannafélaginu Herði 1 2. sæti varð Nína Björk Geirsdóttir, gollkona úr Golfklúbbnum Kili í 3. sæti varð Rafn Arnason, frjáls- íþróttamaður úr Aftureldingu í 4.-9. sæti urðu í stafrófssröð Berg- sveinn Bergsveinsson, handboltamaður úr Aftureldingu, Birgir Guðmundsson, goll'- meistari gollklúbbs Bakkakots, Egill Sig- urðsson, badmintonmaður úr Aftureldingu. Einar Sigurjónsson, körfuknattleiksmaður úr Aftureldingu, Gígja Hrönn Arnadóttir, sunddrottning úr Aftureldingu og Magnús Einarsson, knattspymumaður úr Aftureld- ingu. Veittar voru viðurkenningar til Islands- meistara, bikarmeistara, deildameistara og landsmótsmeistara. Framúrskarandi íþróttaárangur 1998 Frjálsar íþróttir: Rafn Ámason, Eygerður Inga Hafþórs- dóttir, Kristján Hagalín Guðjónsson, Linda B Ingvadóttir, Lárus Halldórsson, Hlynur Guðmundsson, Fríða Rún Þórðardóttir, Auð- ur Gunnarsdóttir, Gísli Þorsteinsson. Hestaíþróttir: Sigurður Sigurðarson, Dagur Benónýs- son, Guðmar Þór Pétursson, Sigurður Straumfjörð Pálsson, Kristján Magnússon. Sund: Gígja Hrönn Ámadóttir. Gunnar Stein- þórsson. Handknattleikur: 6. fl. karla B, 4. fl. karla B Golf: Birgir Guðmundsson, Nína Björk Geirs- dóttir. Islandsmeistarar í nieistaraflokki kvenna í golfi 1998: Eva Ómarsdóttir, Helga Rut Svanbergs- dóttir, Katrín Dögg Hilmarsdóttir, Nína Björk Geirsdóttir, Snæfríður Magnúsdóltir, Steinunn Eggertsdóttir, liðsstjóri. Viðurkenningar fyrir þátttöku í lands- liði árið 1998: Handknattleikur: Bergsveinn Bergsveinsson, a-liði, Bjarki Sigurðsson, a-liði, Jason Kristinn Ólafsson, a-liði, Páll Þórólfsson, a-liði, Elías M Hall- dórsson, drengja-liði, Jón Jónsson, drengja- liði. Ámi Björg ísberg, unglinga-liði. Frjálsar: Unglingar sem valdir hafa verið í úrvals- hóp FRÍ 2000: Rafn Ámason, Eygerður lnga Hafþórs- dóttir, Fannar Már Einarsson, Kristján Hagalín Guðjónsson. Golf: Nína Björk Geirsdóttir. Sund: Gígja Hrönn Ámadóttir. Fjölskyldutímar í íþróttahúsinu Laugardaginn 30. janúarheljast fjölskyldutímar ííþróttahúsinu ísamstarfi viðforeldra- félag Varmárskóla. Tímamir verða á laugardögum frá kl. 14.00-16.00. Allur undirbún- ingur og skipulag hvers tíma verður í höndum Hlyns Guðmundssonar í íþróttahúsinu og bekkjarfulltrúa hvers bekkjar. 1. bekkur 30. janúar og 13. mars 2. bekkur 6. febrúar og 20. mars 3. bekkur 13. febrúar og 27. mars 4. bekkur 20. febrúar og 10. apríl 5. bekkur 27. febrúar og 17. apríl 6. bekkur 6. mars og 24. apríl í boði verður t.d. !!! Fimleikar leikir Hoppkastali Borðtennis Sund Fótbolti Körfubolti Skák Frjálsar Góðir gestir koma í heimsókn og margt fleira verður geit. Foreldrar förum nú í léttari fötin og mætum með börnunum okkar í íþróttahúsið. Fréllir úr yngri floldcunum í handbolta 6. flokkur. Hefur gengið framar vonum miðað við að aðeins 5-6 strákar af tæplega 30 voru í hand- bolta í fyrra , en við æfum mjög vel þar og framfarimar hafa ekki látið á sér standa. VB höfum ekki náð að komast í úrslit á þeim tveimur mótum sem nú þegar hafa verið haldin - en öll liðin hafa samt unnið nokkra leiki og þeir leikir sem hafa tapast - höfum við tapað með litlum mun. Næsta mót er um mánaðamótin. 5. Flokkur. Hefur komið mest á óvart í vetur - hefur spmngið út . A- liðið náði öðm sæti á fyrsta mótinu í haust á Akureyri. Og B-liðið er búið að vinna bronsið núna tvö síðustu mót. þar sem A-liðið varð í 5-6 sæti. Bæði liðin hafa nú þegar tryggt sér sæli í átta liða (A-úrslitum) í vor. 4. Flokkur. Er tvímælalaust okkar sterkasti flokkur þar er fámennt orðið en mjög svo góðmennl , skipað sterkum einstaklingum í öllum stöð- um sem allir eiga mikla möguleika á að ná langt í handboltanum. Þeir byijuðu á að burs- ta aðra deildina en hafa síðan orðið í öðm sæti á eftir K.A. í tveimur síðustu tumeringum í fyrstu deild - þar sem við höfum tapað fyrir K.A. í bæði skiptin en unnið aðra andstæð- inga nokkuð sannfærandi. Þeir hafa þegar tryggt sér sæti í átta liða úrslitum í vor , þó að ein urnferð sé eftir. Þama emm við komn- ir í átta liða úrslit í bikamum sem verður núna fljótlega, (verður dregið í ftessari viku) við ætlum okkur alla leið í úrslit, auðvitað bæði í íslm. og bikar með þennan ttokk. Þar sem sem við gemm okkar besta til að landa titli - þar gildir dagsformið en möguleikam- ir eru vissulega góðir. 3. Flokkur. Fámennur flokkur en góðmennur þar sem flestir em á yngra ári - við höfum þurft að styrkja liðið með stákunum úr fjórða flokki - strákamir hafa verið að spila góðan hand- bolta en líkamsstyrk og hæð vantar tilfinn- anlega til að ná árangri strax í vetur - en það er allt í lagi á meðan strákamir æfa og læra að spila rétt og vel. þá er framtíðin björt . Þama höfum við verið að rokka á milli ann- arar og þriðju deildar og höfum ennþá smá möguleika að ná í úrslit. En erum þó komn- ir í átta liða úrslit í bikamum sem verða fljót- lega spiluð. Með kveðju: Karl G. Erlingsson og Gintaras Scivu- lcynas., þjálfarar drengja flokkanna í handknattleik. Viðurkenning til efnilegra unglinga: Frjálsar: Linda B Ingvadóttir, Emir H Amarsson. Handknattleikur: Jón Jónsson, Inga María Ottósdóttir. Körfuknattleikur: Kristrún Sigurjónsdótlir. Knattspyrna: Hilmar Gunnarsson. Kolbrún Ása Rík- harðsdóttir. Sund: Gunnar Steinþórsson, Amdís Sverris- dóttir. Badminton: Egill Sigurðsson, Valgerður Guðmunds- dóttir. Hestar: Linda Rún Pétursdóttir, Kristján Magn- ússon. Golf: Nína Björk Geirsdóttir, Tryggvi Harald- ur Georgsson. IIIIU.SMIW liOMIW AFTIIR Meistaraflokkur karla í handknatt- leik eru enn efstir í Nissan-deild- inni þegar að 16 umferðir em búnar. Bergsveinn Bergsveinsson er mættur aftur til leiks og það var gaman að fylgj- ast með honum í leiknum á móti Gróttu- KR. Ásmundur Einarsson stóð sig reyndar ágætlega í veikindum Berg- sveins. Bjarki Sigurðsson átti frábæran leik þegar Afturelding lék á móti Val 20. janúar sl. og skoraði 10 mörk þar af I mark úr vítakasti. Úrslit síðustu leikja AFTURELDING - FH 32-25 Stjaman - AFTURELDING 24-23 Grólta/KR - AFTURELDING 25-28 Valur - AFTURELDING 25-28 Staðan í deildinni eftir 16 umferðir: Unnið J Tapað Mörk Stig AFURELDING 16 12 1 3 432-387 25 Stjarnan 16 11 1 4 397-387 23 Fram 16 10 0 6 425-393 20 ÍBV 16 8 2 6 377-365 18 GLÆSILEGT STRÁKAR!!!!! STELPLRNAR í MEISTARFLOKK Það hefurekki gengið nógu vel hjá þeim enn enda flestar þeina í fyrsta sinn að spila í Meistaraflokk og sumar ekki komnar upp úr 2. og 3 flokk en þetta kemur allt með kalda vatninu.... GANGI YKKUR VEL... Mosffllsblíiðið O

x

Mosfellsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.