Alþýðublaðið - 27.08.1923, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.08.1923, Blaðsíða 4
4 Japðarföi' Mortens Hansens skólastjóra fer fram miðvikudaginn 29. ágúst og hefst kl. I með hús- kveðju í barnaskólanum. F. h. aðstandenda. Kari Hikulásson. ý.mir -ullmuoir hafa.horfi^ ú' iiöli har.s. H' fir hann út áf því rekið úr þjónustu sinni 2000 geldinga, sem nú eru átvinnu- Iausir og heimilislausir. Erlend símskejti. Khöfn, 24. ágúst. j Tyrkir samþyklíja. Erá Angora er sfmað: Lau- sanne- friðarsimninguiinn hefir verið samþyktur. Loft-sanigiÍBgar. Frá Lundúnum er símað: Loft- fararáðastefnan í Hollandi telur þár kost á að bæta loft-sara- göngurnar milli Eoglands og Norðurlanda. Stjórumál fjóðvorja. Frá Berln er símað: Stefna þýzku stjórnarinnar í utanríkis- málum fer eftir genginu á doll- árnum. Bandaríkin og Japan. Frá Wc.shington er símað: Gerðardómssamningurinn milli Japana og Bandarikjamanna hefir verið endurnýjaður óbreyttur til 5 ára. Mexlco vlðnrkond. Frá New York er símað: Mexico-ríki hefir nú verið viður- kent opinberlega at Bandaríkj- unum, Englandi, Frákklandi og Belgíu. Bandamenn og Tyrklr. Frá París er símað: Banda- menn eru að halda á brott úr löndum Tyrkja í Norðurálfu. Holleudíngar auka herflota sinn f Austur- höfum. Gengi peninga. Sterlingspund kostar nú (í Kaupmannahötn) kr. 24 37, 100 dollarár kr. 536,50, too mörk þýzk kr. 0,00016, roo frankar kr. 30,25, 100 lírar kr. 23,20, 100 krónur sænskar kr. 142 60 og 100 norskar k>-. 87,30. Khöfn, 26. ágúst. Forsætisráðkerra látinn. Frá Tokio (í Japan) er símað: Kato forsætisráðherra er látinn. Itosningaharátta íra. Frá Lundúnum er símað; Kosningabarátta er hafin í, ír- lardi, og er hún hæglátleg. '■ -- ' *■ v *)' '' \ • \:-f' Dregnr tll sáttaí ,Frá París er sfrnað: Útlit er fyrir sættir milli Þjóðverja og Frakka. Spænska stríðlð. Það vekur óhug á Spáni, að Marokkó-menn hafa lýst heilögu stríði á hendur Spáoverjum. lláðstefna enn. Ráðstefnu halda Englendingar og Frakkar í París 11. september. Scðlaprentun Þjóðverja. Frá Berlfn er símað: Stöðvun vofir á ný yfir seðlaprentun Þjóðverjá. Ffnme-dellan. Mussolini hefir sent Júgóslavíu úrslitakröíur í Fiume-deilumálinu. Haimtar hann skýr svör fyrir 31. ágúst; ella verði borgin lögð undir Ítalíu. Umdaginnogvegiim. Landlielgishrot. Þór tók ný- lega norskt síídveiðiskip í Iánd- helgi austur uudir Rauðanúpi. Var það sektað um 3000 kr. og síldveiðinót gerð upptæk. Var Skagakártöflur, gulrófur, dósa- mjólk 0,65, smjörlíki 1,05. Hverf- isgötu 84. Sími 1337., skipið uppi undir landi að veið- um, en þegar gæzluskipið kom, sleppti það nótinni og sigldi til hafs, og vildi það í tyrstu ekki kannast við, að það ætti hana. ísland kom í gærkveldi. Meðal f irþega var íslenzki hlutinn lög- gjafarnefndarinnar, Bjarni frá Vogi og Jóhannes bæjarfóviti, Guðný Jónsdóttir hjúkrunarkona og fleiri. Jón Þorláksson hefir gengið suður til Róms til að sjá Musso- lini. Lárus Jóliaunesson, sonur Jó- hannesar bæjarfóvita, er að safna meðmælum handa sjálfum sér á kosningalista hér í bæ og kvað vera einn á listanum. Und- arlegt er, að Jón Magnússon, Magnús Guðmundsson og Verzl- unarráðið skuli ekki geta fengið neinn með Lárusi á listann, ekki einu sinni Árna frá Höfðahólum. „FreIsisIlokk“ vill skri finnur nokkur í »Morgunblaðinu< kalla Moggaliðið. Öðrum finst raunar, að »betlaraflokkur< væri raun- særra nafn. Er þá minst þeirra, sem hafa látið íslandsbanka gefa sér upp stórsummur. E(tir þeirri skilgreiningu verðúr skrafskjóð- an, sem í lengstu lög reynir að forðast dagsljósið, »leyndarráð< betlaranna. x. Frá Akureyri var símað í fyrra dag, að nú sé búið að salta um 180 þús. tunnur af síld á Norðurlandi. Rltstjóri og ábyrgðarmaðnr: Hallbjörn Halldórsaon. Prontsmiðj* Hállgrími Beneéiktsssnsr, B»rgBtaða«t’'fst! ro

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.