Fréttablaðið - 04.11.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 04.11.2010, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 KJARAMÁL Kaupmáttur tekjulægstu heimila landsins skertist um 6,6 prósent á milli ára í fyrra eftir skatt og er kaupmáttur þeirra sam- bærilegur og árin 2006 til 2007. Á sama tíma skertist kaupmáttur þeirra tekjuhæstu um 28,2 pró- sent. Hann færðist aftur um sex ár ef miðað er við lok síðasta árs. „Þetta sýnir að aðgerðir ríkis- stjórnarinnar sem áttu að milda áhrif kreppunnar á lægri tekju- hópa hafa gengið eftir. Þeim var hlíft við áhrifum skattahækkana,“ segir Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði og forstöðumaður Þjóðmálastofnunar, sem fjallar um málið í nýjasta fréttabréfi sínu. Umfjöllunin byggir á þróun launatekna samkvæmt álagningu Ríkisskattstjóra síðastliðin tvö ár. Þar kemur fram að launatekjur drógust almennt saman um fimmt- án prósent milli áranna 2008 og 2009 á sama tíma og fjármagns- tekjur af arði, vöxtum og söluhagn- aði drógust saman um 36 prósent að raunvirði. Stefán bendir á að tekjulægstu heimilin hafi notið góðs af hækkun persónuafsláttar og barna- og vaxtabóta í fyrra á sama tíma og auðlegðarskattur, lægri fjár- magnstekjur og rýrari launatekj- ur komu harðar niður á tekjuhæsta hópnum. „Tekjur þessa hóps hækk- uðu mikið meira en annarra áður. Hann er enn með tvöfalt meira forskot,“ segir Stefán og bætir við að þrátt fyrir skerðingu tekju- hæsta hópsins hafi kaupmáttur hans verið 37,7 prósentum hærri í lok árs 2009 en árið 2000. Kaup- máttur tekjulægsta hópsins jókst um 18,4 prósent á sama tíma. Stefán telur spár um allt að tuttugu prósenta kaupmáttarrýrn- un hafa gengið eftir að mestu í fyrra. Búast megi við bata á þessu ári og því næsta. Kjarasamningar verða lausir í lok mánaðar. Fram kom á vaxtaákvörð- unarfundi Seðlabankans í gær að launahækkanir umfram 3,5 til 4,0 prósent geti tafið fyrir bata efna- hagslífsins. Stefán bendir á að hald- ist laun í hendur við verðbólgu þá muni kaupmáttur haldast óbreytt- ur. „Allt undir því er kjaraskerð- ing,“ segir hann. - jab / sjá síðu 6 Fimmtudagur skoðun 22 4. nóvember 2010 FIMMTUDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Elle tók nýlega saman lista yfir nokkur svöl sólgleraugu sem heppilegt þykir að skarta í vetur, þær fáu stundir sem sést til sólar. Þeirra á meðal voru þessi frá vöru- merkinu Juice, sem eru að hluta búin til úr umhverfis- vænum efnum og seld í vistvænum umbúðum. Þ að eru kannski ekki margir sem bíða með eftirvænting f sem fagna ávallt komu hansÞessi á Sigrún Edda Eðvarðsdóttir tekur prúðbúin á móti Vetri konungiÍ kjól hvernig sem viðrar F Á K A F E N I 9 - - S í m i : 5 5 3 7 0 6 0 O p i ð m á n u d - f ö s t u d . 1 1 - 1 8 & l a u g a r d . 1 1 - 1 6 Skór & töskur í miklu úrvaliwww.gabor.is Sérverslun með Sími 581 2141 • www hj h 20% afslátturaf öllum skóm og stígvélum frá MELVIN & HAMILTON Skór KYNNING 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Skór veðrið í dag 4. nóvember 2010 259. tölublað 10. árgangur Nú í bíó Kristján Jóhannsson óperusöngvari leggur spilin á borðið í áhrifamikilli ævisögu Ötull, dáður, umdeildur La tib æ r ® & © 2 01 0 La tib æ r eh f. Ö ll ré tt in di á sk ili n. KRAKKA DAGAR 4.-8. NÓVEMBER Sjá dagskrá o g tilboð á smaralind .is Halldóra Gunnarsdóttir Heldur fyrirlestur um ástina í Öskju. tímamót 28 Á tímamótum Marín Manda er komin með heimþrá eftir níu ár í Kaupmannahöfn. fólk 58 SKÝJAÐ OG VÍÐA ÉL Í dag má búast við N- og NA-áttum, víða 5- 10 m/s en heldur hvassara verður við suðausturströndina. Horfur eru á éljum víða um land. Vægt frost norðan til en allt að 4°C allra syðst. VEÐUR 4 1 -1 -2 -2 0 FÓLK Karl Júlíusson leikmynda- hönnuður hefur verið beðinn um að vinna að næstu mynd Kat- hryn Bigelow sem kom, sá og sigraði á síð- ustu Óskars- verðlaunahátíð með kvikmynd- inni The Hurt Locker. Kvikmyndin gengur undir nafninu Sleep- ing Dogs og gerist í Suður- Ameríkulöndunum Paragvæ, Argentínu og Brasilíu en mynd- in sjálf verður væntanlega tekin upp í Argentínu og Síle. „Verkefn- in verða ekki stærra en þetta,“ segir Karl í samtali við Frétta- blaðið en Tom Hanks og John- ny Depp munu væntanlega leika aðalhlutverkin. - fgg / sjá síðu 58 Karl Júlíusson í góðum hópi: Vinnur með Bigelow á ný 71 ÁR SKILUR AÐ „Ég ætla að fá að leggjast í sófann,“ sagði Ingibjörg þegar hún hafði tekið á móti gestunum. Hún fótbrotnaði nýlega og er rétt farin að ganga aftur en ætlar ekki að láta það aftra sér frá því að mæta á Þjóðfundinn. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI FÓLK „Þeir báðu mig að mæta. Ef allir segðu nei, hvað þá? Einhver verður að vinna skítverkin,“ segir Ingibjörg Tönsberg. Hún er á leið á Þjóðfundinn í Laugardalshöll um helgina og er elsti fulltrúinn á þing- inu, 89 ára gömul. Hún viðurkenn- ir þó að hafa alla tíð haft áhuga á stjórnarskránni. Steinunn Hlíf Guðmundsdóttir er yngsti fulltrúinn á fundinum, verður ekki átján ára fyrr en seint í mánuðinum. „Þetta verður örugg- lega gott í reynslubankann,“ segir hún. Fréttablaðið hitti þær saman á heimili Ingibjargar í gær og frædd- ist um skoðanir þeirra á fundinum og fyrirhugaðri endurskoðun á stjórnarskránni. Þær segjast ekki hafa myndað sér sérstaka skoðun á því hvað megi betur fara í stjórnarskrá Íslands, en Ingibjörg tiltekur þó að sjálfstæðið sé mikilvægast af öllu. Þær telja að þrátt fyrir að 71 ár skilji þær að í aldri séu þær senni- lega að stórum hluta sammála um grunngildin. Markmiðið sé ósköp einfaldlega að allir hafi það sem best. - sh / sjá síðu 8 Elsti og yngsti fulltrúinn á Þjóðfundinum eru bjartsýnir á skynsama niðurstöðu: Önnur 89 – hin ekki orðin átján 20 02 20 03 20 04 20 05 20 06 20 07 20 08 20 09 Kaupmáttur hefur rýrnað mismikið eftir tekjuhópum Hversu mörg ár aftur í tímann hefur kaupmátturinn færst? Tekjulægsti launahópur Meðaltekjur Tekjuhæsti launahópur Tekjulágir misstu minnst Kaupmáttur tekjulægstu heimilanna dróst saman um 6,6 prósent á milli ára í fyrra. Þeir sem hafa hæstu tekjurnar misstu hins vegar 28,2 prósent kaupmáttar. Sýnir að stjórnvöld vörðu tekjulága, segir prófessor. KARL JÚLÍUSSON Meistarajafntefli Real Madrid nældi í dramatískt jafntefli gegn AC Milan í gær. sport 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.