Fréttablaðið - 04.11.2010, Síða 1

Fréttablaðið - 04.11.2010, Síða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 KJARAMÁL Kaupmáttur tekjulægstu heimila landsins skertist um 6,6 prósent á milli ára í fyrra eftir skatt og er kaupmáttur þeirra sam- bærilegur og árin 2006 til 2007. Á sama tíma skertist kaupmáttur þeirra tekjuhæstu um 28,2 pró- sent. Hann færðist aftur um sex ár ef miðað er við lok síðasta árs. „Þetta sýnir að aðgerðir ríkis- stjórnarinnar sem áttu að milda áhrif kreppunnar á lægri tekju- hópa hafa gengið eftir. Þeim var hlíft við áhrifum skattahækkana,“ segir Stefán Ólafsson, prófessor í félagsfræði og forstöðumaður Þjóðmálastofnunar, sem fjallar um málið í nýjasta fréttabréfi sínu. Umfjöllunin byggir á þróun launatekna samkvæmt álagningu Ríkisskattstjóra síðastliðin tvö ár. Þar kemur fram að launatekjur drógust almennt saman um fimmt- án prósent milli áranna 2008 og 2009 á sama tíma og fjármagns- tekjur af arði, vöxtum og söluhagn- aði drógust saman um 36 prósent að raunvirði. Stefán bendir á að tekjulægstu heimilin hafi notið góðs af hækkun persónuafsláttar og barna- og vaxtabóta í fyrra á sama tíma og auðlegðarskattur, lægri fjár- magnstekjur og rýrari launatekj- ur komu harðar niður á tekjuhæsta hópnum. „Tekjur þessa hóps hækk- uðu mikið meira en annarra áður. Hann er enn með tvöfalt meira forskot,“ segir Stefán og bætir við að þrátt fyrir skerðingu tekju- hæsta hópsins hafi kaupmáttur hans verið 37,7 prósentum hærri í lok árs 2009 en árið 2000. Kaup- máttur tekjulægsta hópsins jókst um 18,4 prósent á sama tíma. Stefán telur spár um allt að tuttugu prósenta kaupmáttarrýrn- un hafa gengið eftir að mestu í fyrra. Búast megi við bata á þessu ári og því næsta. Kjarasamningar verða lausir í lok mánaðar. Fram kom á vaxtaákvörð- unarfundi Seðlabankans í gær að launahækkanir umfram 3,5 til 4,0 prósent geti tafið fyrir bata efna- hagslífsins. Stefán bendir á að hald- ist laun í hendur við verðbólgu þá muni kaupmáttur haldast óbreytt- ur. „Allt undir því er kjaraskerð- ing,“ segir hann. - jab / sjá síðu 6 Fimmtudagur skoðun 22 4. nóvember 2010 FIMMTUDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Elle tók nýlega saman lista yfir nokkur svöl sólgleraugu sem heppilegt þykir að skarta í vetur, þær fáu stundir sem sést til sólar. Þeirra á meðal voru þessi frá vöru- merkinu Juice, sem eru að hluta búin til úr umhverfis- vænum efnum og seld í vistvænum umbúðum. Þ að eru kannski ekki margir sem bíða með eftirvænting f sem fagna ávallt komu hansÞessi á Sigrún Edda Eðvarðsdóttir tekur prúðbúin á móti Vetri konungiÍ kjól hvernig sem viðrar F Á K A F E N I 9 - - S í m i : 5 5 3 7 0 6 0 O p i ð m á n u d - f ö s t u d . 1 1 - 1 8 & l a u g a r d . 1 1 - 1 6 Skór & töskur í miklu úrvaliwww.gabor.is Sérverslun með Sími 581 2141 • www hj h 20% afslátturaf öllum skóm og stígvélum frá MELVIN & HAMILTON Skór KYNNING 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Skór veðrið í dag 4. nóvember 2010 259. tölublað 10. árgangur Nú í bíó Kristján Jóhannsson óperusöngvari leggur spilin á borðið í áhrifamikilli ævisögu Ötull, dáður, umdeildur La tib æ r ® & © 2 01 0 La tib æ r eh f. Ö ll ré tt in di á sk ili n. KRAKKA DAGAR 4.-8. NÓVEMBER Sjá dagskrá o g tilboð á smaralind .is Halldóra Gunnarsdóttir Heldur fyrirlestur um ástina í Öskju. tímamót 28 Á tímamótum Marín Manda er komin með heimþrá eftir níu ár í Kaupmannahöfn. fólk 58 SKÝJAÐ OG VÍÐA ÉL Í dag má búast við N- og NA-áttum, víða 5- 10 m/s en heldur hvassara verður við suðausturströndina. Horfur eru á éljum víða um land. Vægt frost norðan til en allt að 4°C allra syðst. VEÐUR 4 1 -1 -2 -2 0 FÓLK Karl Júlíusson leikmynda- hönnuður hefur verið beðinn um að vinna að næstu mynd Kat- hryn Bigelow sem kom, sá og sigraði á síð- ustu Óskars- verðlaunahátíð með kvikmynd- inni The Hurt Locker. Kvikmyndin gengur undir nafninu Sleep- ing Dogs og gerist í Suður- Ameríkulöndunum Paragvæ, Argentínu og Brasilíu en mynd- in sjálf verður væntanlega tekin upp í Argentínu og Síle. „Verkefn- in verða ekki stærra en þetta,“ segir Karl í samtali við Frétta- blaðið en Tom Hanks og John- ny Depp munu væntanlega leika aðalhlutverkin. - fgg / sjá síðu 58 Karl Júlíusson í góðum hópi: Vinnur með Bigelow á ný 71 ÁR SKILUR AÐ „Ég ætla að fá að leggjast í sófann,“ sagði Ingibjörg þegar hún hafði tekið á móti gestunum. Hún fótbrotnaði nýlega og er rétt farin að ganga aftur en ætlar ekki að láta það aftra sér frá því að mæta á Þjóðfundinn. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI FÓLK „Þeir báðu mig að mæta. Ef allir segðu nei, hvað þá? Einhver verður að vinna skítverkin,“ segir Ingibjörg Tönsberg. Hún er á leið á Þjóðfundinn í Laugardalshöll um helgina og er elsti fulltrúinn á þing- inu, 89 ára gömul. Hún viðurkenn- ir þó að hafa alla tíð haft áhuga á stjórnarskránni. Steinunn Hlíf Guðmundsdóttir er yngsti fulltrúinn á fundinum, verður ekki átján ára fyrr en seint í mánuðinum. „Þetta verður örugg- lega gott í reynslubankann,“ segir hún. Fréttablaðið hitti þær saman á heimili Ingibjargar í gær og frædd- ist um skoðanir þeirra á fundinum og fyrirhugaðri endurskoðun á stjórnarskránni. Þær segjast ekki hafa myndað sér sérstaka skoðun á því hvað megi betur fara í stjórnarskrá Íslands, en Ingibjörg tiltekur þó að sjálfstæðið sé mikilvægast af öllu. Þær telja að þrátt fyrir að 71 ár skilji þær að í aldri séu þær senni- lega að stórum hluta sammála um grunngildin. Markmiðið sé ósköp einfaldlega að allir hafi það sem best. - sh / sjá síðu 8 Elsti og yngsti fulltrúinn á Þjóðfundinum eru bjartsýnir á skynsama niðurstöðu: Önnur 89 – hin ekki orðin átján 20 02 20 03 20 04 20 05 20 06 20 07 20 08 20 09 Kaupmáttur hefur rýrnað mismikið eftir tekjuhópum Hversu mörg ár aftur í tímann hefur kaupmátturinn færst? Tekjulægsti launahópur Meðaltekjur Tekjuhæsti launahópur Tekjulágir misstu minnst Kaupmáttur tekjulægstu heimilanna dróst saman um 6,6 prósent á milli ára í fyrra. Þeir sem hafa hæstu tekjurnar misstu hins vegar 28,2 prósent kaupmáttar. Sýnir að stjórnvöld vörðu tekjulága, segir prófessor. KARL JÚLÍUSSON Meistarajafntefli Real Madrid nældi í dramatískt jafntefli gegn AC Milan í gær. sport 52

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.