Kylfingur - 01.10.1935, Blaðsíða 3

Kylfingur - 01.10.1935, Blaðsíða 3
coutom mm KYLFIHSUR 1. ár Reykjavik, Október 1935 4. hefti Efni: Golfklúbbur íslands, sögulegt yfirlit. — Vetrarreglur. — Gotti í essinu sínu. Golfklúbbur íslands. Sögulegt yfirlit. Fyrsta þætti í sögu klúbbsins, sem birtist í fyrsta hefti „Kylfings“, lauk með vígslu hins fyrsta golfvallar á ís- landi og opnun klúbbhúss á honum. Skal nú nokkuð sagt frá starfi klúbbsins í sumar, en áður efnt loforð það, um að birta lista yfir stofnendur klúbbsins, sem gefið var í síðasta hefti „Kylfings". Þessir teljast stofnendur klúbbsins: Ásgeir Ásgeirsson, fræðslumálastjóri. Ásgeir Ólafsson, heildsali. Björn Ólafsson, heildsali. Gottfreð Bernhöft, sölustjóri. Frú Kristrún Bernhöft. Bergur G. Gíslason, kaupmaður. Guido Bernhöft, heildsali. Daníel Fjeldsteð, læknir. Eyjólfur Jóhannsson, framkvæmdastjóri. Einar Pétursson, framkvæmdastjóri. Frú Unnur Pétursdóttir. Friðbjörn Aðalsteinsson, stöðvarstjóri. Guðmundur Ásbjörnsson, borgarstjóri. Gunnar Guðjónsson, skipamiðlari. Frú Unnur Magnúsdóttir. Gunnlaugur Einarsson, læknir.

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.