Kylfingur - 01.10.1935, Qupperneq 3

Kylfingur - 01.10.1935, Qupperneq 3
coutom mm KYLFIHSUR 1. ár Reykjavik, Október 1935 4. hefti Efni: Golfklúbbur íslands, sögulegt yfirlit. — Vetrarreglur. — Gotti í essinu sínu. Golfklúbbur íslands. Sögulegt yfirlit. Fyrsta þætti í sögu klúbbsins, sem birtist í fyrsta hefti „Kylfings“, lauk með vígslu hins fyrsta golfvallar á ís- landi og opnun klúbbhúss á honum. Skal nú nokkuð sagt frá starfi klúbbsins í sumar, en áður efnt loforð það, um að birta lista yfir stofnendur klúbbsins, sem gefið var í síðasta hefti „Kylfings". Þessir teljast stofnendur klúbbsins: Ásgeir Ásgeirsson, fræðslumálastjóri. Ásgeir Ólafsson, heildsali. Björn Ólafsson, heildsali. Gottfreð Bernhöft, sölustjóri. Frú Kristrún Bernhöft. Bergur G. Gíslason, kaupmaður. Guido Bernhöft, heildsali. Daníel Fjeldsteð, læknir. Eyjólfur Jóhannsson, framkvæmdastjóri. Einar Pétursson, framkvæmdastjóri. Frú Unnur Pétursdóttir. Friðbjörn Aðalsteinsson, stöðvarstjóri. Guðmundur Ásbjörnsson, borgarstjóri. Gunnar Guðjónsson, skipamiðlari. Frú Unnur Magnúsdóttir. Gunnlaugur Einarsson, læknir.

x

Kylfingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.