Kylfingur - 01.10.1935, Síða 7

Kylfingur - 01.10.1935, Síða 7
KYLFINGUR 53 Að lokum var Hallgrími Hallgrímssyni afhentur verð- launapeningur sá, er hann hlaut fyrir flatarkeppni fyrr á sumrinu (14. júní)“. Þessir tóku þátt í keppninni og er forgjöf (handicap) þeirra í keppninni skráð aftan við nöfn þeirra: Friðþjófur Johnson Hallgrímur Hallgrímsson Helgi Eiríksson Magnús Andrésson Ásgeir Ólafsson Gunnar Guðjónsson Einar E. Kvaran Gunnar E. Kvaran Sigmundur Halldórsson Daníel Fjeldsted Ásgeir Ásgeirsson Godtfred Bernhöft Ágústa Johnson Guido Bernhöft Friðbjörn Aðalsteinsson Helgi H. Eiríksson Unnur Magnúsdóttir Stella Andrésson Guðmunda Kvaran Jóhanna Pétursdóttir Kidda Bernhöft Bútta Bernhöft Unnur Jónsdóttir 21 21 21 21 26 27 33 33 33 36 38 38 39 39 40 40 40 43 45 51 52 58 58 Eftir þessa keppni sá stjórn klúbbsins óhjákvæmilegt að skipa bæði kappleikanefnd, til þess að undirbúa kapp- leika, tilkynna þá og sjá um framkvæmd þeirra, og dóm- nefnd, sem sker úr um vafaatriði viðvíkjandi leikreglum. í kappleikanefndina voru skipaðir: Gunnar E. Kvaran, og var hann kosinn formaður, Friðþjófur Johnson, kosinn ritari, Hallgrímur Hallgrímsson, Magnús Andrésson og formaður klúbbsins, sjálfkjörinn. I dómnefnd voru skipaðir: Magnús Andrésson,

x

Kylfingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.