Kylfingur - 01.10.1935, Blaðsíða 9

Kylfingur - 01.10.1935, Blaðsíða 9
KYLFINGUR 55 Cunnar Kvaran ........ Einar Kvaran ......... Godtfred Bernhöft .... Helgi H. Eiríksson .... Ágústa Johnson ....... Sigmundur Halldórsson Hallgrímur Hallgrímsson Gunnar Guðjónsson . . . Helgi Eiríksson ...... Ásgeir Ólafsson ...... Unnur Magnúsdóttir . . Karl Jónsson.......... Sigurður Jónsson ..... Friðþjófur Johnson . . . Guido Bernhöft ....... Magnús Andrésson .... Daníel Fjeldsted ..... Kristján G. Gíslason . . Stella Andrésson...... Guðmunda Kvaran .... Jóhanna Pétursdóttir . . Friðbjörn Aðalsteinsson Kidda Bernhöft ....... Klara Friðfinnsdóttir . . Daníel Fjeldsted var ekki í bænum daginn eftir og komst því ekki með í framhald keppninnar. Gunnar Kvaran var lægstur, bæði að heildar högga- fjölda og nettó höggafjölda, og hlaut því hvorttveggi verðlaunin, er veitt voru, en þau voru vönduð „patent" rakvél og hitakanna; hvorttveggja nauðsynlegt fyrir þá, sem æfa sig í golf snemma á morgnana, áður en þeir fara til vinnu sinnar á skrifstofunum, en það gerir G. Kvaran manna mest. Voru verðlaunin afhent um kvöldið að kapp- leiknum loknum. Fyrsta umferð í aðalkeppninni fór fram daginn eftir, önnur á þriðjudag, þriðja á laugardag og lokakeppnin sunnudaginn 1. september. í lokakeppni komust þeir Karl Jónsson og Ágústa Johnson, og vann Karl hana. Fer hér á eftir yfirlit yfir keppnina: Heildar For- Netto höggafjöldi ejöf höggafjöidi Röö 93 33 60 1 96 33 63 2 106 38 68 3 110 40 70 4 110 39 —. 71 5 105 33 72 6 94 21 73 7 102 2? 75 8 96 2li 75 9 101 26 75 10 115 40 75 11 110 35 75 12 113 37 76 13 98 21 77 14 117 39 78 15 100 21 79 16 107 36 71 112 30 82 126 43 83 133 45 88 141 51 90 140 40 100 157 52 105 187 58 129

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.