Kylfingur - 01.10.1935, Síða 12

Kylfingur - 01.10.1935, Síða 12
58 KYLFINGUR 8. Meistarakeppni ársins. Samtímis lokaumferð aðalkeppninnar fór fram undir- búningskeppni undir meistarakeppnina sunnudaginn 1. september. Undirbúningskeppnin var höggakeppni með forgjöf. Gátu því allir verið með. Voru ein verðlaun veitt þeim, er lægstan nettó höggafjölda hafði í keppninni. Var það frú Unnur Magnúsdóttir með 63 högg nettó, en 103 heildar höggafjölda. Verðlaunin verða afhent síðar. Þeir átta, sem höfðu lægstan heildar-höggafjölda, tóku síðan þátt í sjálfri meistarakeppninni. Voru það þessir: Magnús Andrésson með 85 Friðþjófur 0. Johnson — 87 Helgi Eiríksson — 89 Hallgrímur F. Hallgrímsson — 90 Karl Jónsson — 96 Sigurður Jónsson — 98 Gunnar E. Kvaran — 100 Sigmundur Halldórsson — 101 Úrslitakeppnina háðu þeir Helgi Eiríksson og Magnús Andrésson og vann Magnús með 3 til góða og 1 óleikin. Hefir hann því nú titilinn golfmeistari íslands og er hand- hafi „The Lever Challenge Cup“, sem getið var um í síð- asta hefti „Kylfings“. The Lever Challenge Cup. Vinnandi: Magnús Andrésson. -------- InnihaldiíS fylgdi ekki metS.

x

Kylfingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.