Kylfingur - 01.08.1937, Blaðsíða 3

Kylfingur - 01.08.1937, Blaðsíða 3
vfi éolmmm mm 2SÍKYLFIHGUR ♦ ♦•♦♦♦*♦«...♦♦.*•»***• VVVVVV,'•**** \**s\*****»*\**»**»**»**s\**s\**s*s*s*»*\**s*s\**»**s 3. ár Reykjavík, Ágúst 1937 2. hefti Nýja landið. í áfangastöðuvi vér óskum þess bezt, að enginn sé hesturinn meiddur; og eins fari vel um hvern einasta gest, sem inn fyrir tjaldskör er leiddur. — Að baki er gatan svo bugðótt og þröng, og brautinni nýju vér heilsum með söng. Vér ryðjum og brjótum og ræktum það land, sem Reykjavík hefur að bjóða. Um móðurfold hnýtum vér mátulegt band, úr menningu annara þjóða, til uppfyldar því, sem um aldanna hjól, var íslenzku þjóðlífi frjómagn og skjól. Og klúbburinn okkar hann klöngrast á legg og klettunum ryður úr vegi, og ætlar þeim stað í þeim umbótavegg, sem enn er á rísanda degi. Því leikur sem göfgar mun létta hvert starf, þar leggjum vér niðjunum milljóna arf. V.

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.