Kylfingur - 01.10.1937, Blaðsíða 5

Kylfingur - 01.10.1937, Blaðsíða 5
KYLFINGUR 27 2. Lengdarleiðrétting. Þar sem holur með sama »Standard par« geta verið mjög mislangar, geta einnig vellir með sama »standard par« verið mjög mislangir. Rannsókn á þessu atriði hefur verið gerð á fjölda valla og eftirfarandi meðaltal leiklengda-högga ákveð- in fyrir tilheyrandi »par« í hinum sex flokkum: Par 3 Par 4 Par 5 1. flokkur 145 m. 310 m. 400 m. 2. — 145 — 320 — 410 — 3. — 145 — 330 — 430 — 4. — 145 — 340 — 445 — 5. — 145 — 350 — 460 — 6. — 145 — 360 — 475 — Þegar »standard par« vallarins er reiknað, ber maður leik- lengdir hverrar holu á vellinum saman við ofan nefnt meðal- tal, og sá mismunur, sem þá kemur fram sem »plus« eða »mínus« á hverri holu, er lagður saman. Ef það sýnir sig þá að völlurinn er lengri en summa meðallengdanna segir til má bæta við höggum við ákvörðun SSS, og ef hann er styttri en 'summa meðallengdanna, má fækka höggum. Sá höggafjöldi, sem bætist við eða dregst frá, er ákveðinn sam- kvæmt eftirfarandi reglum: Fyrir 1150 m. eða meira framyfir meðall. viðb. 3 högg. — 700-1149 — — —----— — 2 — — 225— 699 — — —----— — 1 — — 1— 224 — - —----— — 0 — — 1— 224 — undir meðall. frádr. 0 — — 225— 699 — — — — 1 — — 700—1149 — — — — 2 — — 1150 — — — — — — 3 — 3. Fyrirkomulag vallarins. Við athugun á því, hvort viðbótarhögg skuli reiknast vegna þess, hve erfitt sé að leika á vellinum, ber að gæta þess, að þegar er búið að taka tillit til holulengdanna og koma þær því ekki hér til greina. Hér ber aðeins að taka til athugun- ar, hvort á vellinum eru mjög erfiðar náttúrlegar eða tilbún- ur hindranir, breidd brauta, hvort torleiði (roughs) eru sér-

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.