Kylfingur - 01.12.1937, Blaðsíða 4

Kylfingur - 01.12.1937, Blaðsíða 4
38 KYLFINGUR athuganir meðal annars að þeirri niðurstöðu, að eitt af því, er oss vantar einna helzt, sé flatavörður (greenkeeper), er byggi upp og búi til góðar flatir, og haldi þeim síðan við. (Er þá vitanlega gert ráð fyrir, að forað sé ekki á flötun- um). Ræddi form. við ýmsa um þetta atriði og athugaði möguleika á því, að fá hingað slíkan mann, er hefði þekk- ingu, reynslu og löngun til að verða að gagni hér heima á íslandi. Verður það mál tekið upp aftur jafnskjótt og tíma- bært þykir. Kappleikar voru nokkrir háðir á sumrinu, og þótt æf- ingar og leikar hefðu hafizt á nýja landinu í Mjóumýri um 20. júlí, þegar fyrsta slætti var lokið, þá má segja, að saga golfleika á nýja landinu hefjist með fyrsta kappleiknum, sem þar var háður. Sá kappleikur var háður 1. Sunnudaginn 8. ágúst. Blindkeppni. Keppni þessi er holukeppni með forgjöf, og leika tveir eða þrír saman eftir ástæðum. Var keppt á 18 holum. En að keppni lokinni eru dregnar út 6 holur, og þær einar látnar gilda um kappleikinn. Hafa menn því keppt í blindni hvað það snertir, að enginn vissi hvaða holur myndu gilda og hvar þyrfti að vanda sig mest. í kappleiknum 8. ágúst voru dregnar út holurnar nr. 3, 4, 5, 6, 14 og 18. Á þessum sex holum fóru leikar þannig: Helgi Eiríksson lék þær í 30 höggum, forgjöf á þeim 3, nettó 27 Ounnar Kvaran — — - 34 — — - — 6, — 28 Brynjólfur Magnússon — — - 43 — — - — 15, — 28 Frímann Ólafsson — — - 37 — — - — 9, — 28 Sigurður Jónsson — — - 34 — — - — 5, — 29 Ounnar Guðjónsson — — - 39 — — - — 9, — 30 Ragnar Kvaran — — - 39 — — - — 9, — 30 Einar Kvaran — — - 39 — — - — 8, — 31 Helgi H. Eiríksson — — - 42 — — - — n, — 31 Karl Jónsson — — - 38 — — - — 5, — 33 Anna Kristjánsdóttir — — - 50 — — - — 15, — 35 Daníel Fjeldsted — — - 40 — — - — 5, — 35 Unnur Magnúsdóttir — — - 44 — — - — 9, — 35 Sigmundur Halldórsson — — - 41 — — - — 5, — 36 Helga Sigurðsson — — - 56 — — 13, — 43 Jóhanna Pétursdóttir — — - 56 — - — 13, — 43

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.