Kylfingur - 01.12.1937, Blaðsíða 17

Kylfingur - 01.12.1937, Blaðsíða 17
KYLFINGUR 51 fuglinn, sem glæpinn drýgði, haft mjög réttmæta ástæðu til að taka boltann, þar eð hann muni hafa haldið, að hann (boltinn) væri eitthvert óvenjulegt sælgæti. Og svo fór það svona, að hvorugur keppendanna fékkst til að fallast á túlkun hins á þessari sérreglu og þess vegna varð aldrei úr því skorið, svo að allir mættu við una, hver hefði hlotið meistaratignina í Agbor. (Eftir Wide World.) E. E. K. þýddi. SHELL BIFREIÐAOLIUR REYNAST AVALT BEST SHELL smurf er vel smurf

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.