Fréttablaðið - 08.11.2010, Side 38

Fréttablaðið - 08.11.2010, Side 38
18 8. nóvember 2010 MÁNUDAGUR Óttar M. Norðfjörð kom frá Sevilla á Spáni og las upp úr nýjustu bókinni sinni, Áttablaða rósin. Hér er hann ásamt Sverri Norðfjörð. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN Gunnar Theódór Eggertsson gefur út bókina Köttum til varnar hjá JPV en stóðst ekki mátið og gæddi sér á matnum frá kokkalandsliðinu. Hér er hann ásamt Yrsu Þöll Gylfadóttur. Hið árlega bókaflóð sem skellur yfirleitt á um jólin er farið að láta á sér kræla og nýjar íslenskar bækur prýða nú glugga velflestra bókabúða. Bókaforlagið Sögur hélt veglegt útgáfuteiti í Eymundsson við Skóla- vörðustíg þar sem rithöf- undar komu við og lásu upp úr verkum sínum við góðar undirtektir gesta og gang- andi. Þá eldaði kokkalands- liðið upp úr nýjustu bókinni sinni þar sem finna má ein- faldar uppskriftir að ljúf- fengum réttum. -fgg Góðar sögur í útgáfuteiti Bræðurnir Friðrik Dór og Jón Jónssynir gera það báðir gott í poppinu og eiga lög á vinsældalistum. „Ég held að salan á plötunni gangi bara mjög fínt,“ segir Friðrik Dór Jónsson sem á dögunum gaf út plöt- una Allt sem þú átt, en hún er í 3. sæti á Tónlist.is. Það er ekki aðeins að platan sé ofarlega á plötulistan- um, heldur á Friðrik hlut í þremur lögum á öðrum topplista Tónlist- ar.is. Það eru lögin Til í allt, Hún er alveg með’etta og Keyrumettí- gang, sem hann syngur með Erpi og Henriki Biering. „Það er ágætt ef platan er að fá fínar viðtökur, ég stefni nú á slatta seld eintök fyrir jólin,“ segir Frið- rik Dór. Athyglisvert er að sjá að í neðsta sæti listans situr eldri bróð- ir Friðriks, Jón Jónsson, með lagið Kiss in the Morning. „Hann er búinn að vera á einhverjum Bylgju- listum og ég á einhverjum FM- listum, svo það er gaman að vera saman á lista svona einu sinni. En mín þrjú lög eru samt öll fyrir ofan hans lag,“ segir Friðrik og hlær. Jón segir engan meting vera á milli þeirra bræðra. „Ég átti afmæli tveimur dögum eftir að platan hans Frikka kom út og hann ætlaði að gefa mér hana í afmæl- isgjöf. Ég afþakkaði það því ég vildi sjálfur fara og kaupa plötuna. Maður verður að bakka litla bróður upp í þessu,“ segir Jón og bætir við að það sé hægara sagt en gert að nálgast eintak af plötunni í gegnum fjölskylduna. „Krakkarnir sem eru að hlusta á Frikka eru að hlaða tón- listinni niður af netinu, svo maður verður að vera svolítið harður í þessu.“ Á plötunni hans Friðriks Dórs má finna dúett með þeim bræðrum. Lagið heitir „Það ert þú“. „Þetta er alveg rándýr dúett,“ segir Friðrik, léttur í bragði, en lagið er í RnB fíling eins og platan hans í heild sinni. Jón hefur lengi æft fótbolta og því vert að spyrja hvort hann ætli að leggja takkaskóna á hilluna og einbeita sér alveg að tónlistinni. „Nei, ég ætla nú líka að halda áfram í boltanum. Ég var reyndar að koma úr hnéaðgerð, svo ég er ekki alveg í standi eins og er, en ég verð kominn á fullt í vor,“ segir Jón, sem spil- ar með FH. „Það kemur vonandi plata frá mér á nýju ári. Ég á alla- vega fullt af lögum sem þarf bara að vinna aðeins meira í,“ segir Jón. „Þá kannski treð ég mér fyrir ofan Frikka á þessum listum,“ segir Jón og hlær. kristjana@frettabladid.is BRÆÐUR Á TOPPLISTA ENGINN RÍGUR Á MILLI Friðrik Dór og Jón Jónssynir bakka hvor annan upp í tónlist- inni. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM - bara lúxus Sími: 553 2075 STONE 5.45, 8 og 10.15 16 MACHETE 8 og 10.15 16 ÚTI ER ÆVINTÝRI 6 L SOCIAL NETWORK 7.30 og 10 7 AULINN ÉG 3D 6 L BESTA SKEMMTUNIN ÁLFABAKKA KRINGLUNNI EGILSHÖLL AKUREYRI 10 10 10 10 10 10 10 DUE DATE kl. 8 - 10:20 RED kl. 8 - 10:30 ÆVINTÝTÝRI SAMMA-3D M/ ísl. Tali kl. 6 THE SWITCH kl. 5:50 - 8 LEGEND OF THE GUARDIANS-3D ótxt Ensku kl. 5:50 THE TOWN kl. 10:20 ÆVINTÝRI SAMMA-3D ísl. Tali kl. 3.55 og 6.15 DUE DATE kl. 4 - 5.45 - 8 - 8.20 og 10.15 RED kl. 3.45 - 6 - 8.05 og 10.30 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D ísl. Tali kl. 4 ÓRÓI kl. 5,55 THE SWITCH kl. 6 - 10:20 LET ME IN kl. 10,40 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D kl. 6 DUE DATE kl. 8 - 10:10 ALGJÖR SVEPPI kl. 6 RED kl. 8 - 10:10 10 7 7 16 16 16 16 12 12 12 12 L L L L L L L L L 14.000 gestir ÓRÓI H.S. MBL LET ME IN BRUCE WILLIS, MORGAN FREEMAN, JOHN MALKOV- ICH OG HELEN MIRREN ERU STÓRKOSTLEG Í ÞESSARI ÓTRÚLEGA SKEMMTILEGU GRÍNMYND HOLLYWOOD REPORTER  EMPIRE ROBERT DOWNEY JR. OG ZACH GALIFIANAKIS EIGA EFTIR AÐ FÁ ÞIG TIL AÐ GRENJA ÚR HLÁTRI DUE DATE kl. 5:50 - 8 - 10:20 DUE DATE kl. 8 - 10:20 RED kl. 8 - 10:30 ÆVINTÝTÝRI SAMMA-3D M/ ísl. Tali kl. 6 LET ME IN kl. 8 - 10:30 KONUNGSRÍKI UGLANNA-3D M/ ísl. Tali kl. 5:50 ÓRÓI kl. 8 - 10:20 THE TOWN kl. 8 THE TOWN kl. 5:30 FURRY VENGEANCE kl. 6 DINNER FOR SCHMUCKS kl. 10:30 ALGJÖR SVEPPI kl. 6 HALTU UPP Á AFMÆLIÐ Í BÍÓ SENDIÐ FYRIRSPURNIR Á HOPAR@SAMBIO.IS SÍMI 564 0000 FULLKOMIN GÆÐI 16 16 L 16 16 7 12 L L L SÍMI 462 3500 16 L 12 MACHETE kl. 8 - 10 ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 kl. 6 INHALE kl. 6 - 8 - 10 SÍMI 530 1919 L 12 L 16 7 12 YOU WILL MEET A TALL DARK STRANGER kl. 5.45 - 8 - 10.15 KIDS ARE ALLRIGHT kl. 10 MEÐ HANGANDI HENDI kl. 6 INHALE kl. 6 - 8 - 10 SOCIAL NETWORK kl. 9 BRIM kl. 6 - 8 MACHETE kl. 5.40 - 8 - 10.20 MACHETE LÚXUS kl. 5.40 - 8 - 10.20 ÚTI ER ÆVINTÝRI 2 kl. 3.40 INHALE kl. 6 - 8 - 10.40 TAKERS kl. 10 SOCIAL NETWORK kl. 5.20 - 8 - 10.35 BRIM kl. 4 - 6 EAT PRAY LOVE kl. 8 AULINN ÉG 2D kl. 3.40 AULINN ÉG 3D kl. 3.40 .com/smarabio NÝTT Í BÍÓ!

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.